Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 32

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 32
30 hvað eina vott um fátækt. og eymd, og mjer datt ósjálfrátt í hug: „Þetta hlýtur að vera drykkju- mannsheimili.“ Og jeg komst brátt að raun um að svo var. Jeg spurði, hvort faðir barnsins væri atvinnulaus. „Já, en það er nærri því skárra þegar hann hefur enga atvinnu, hann hefur þá ekki eins góð ráð til að drekka, og við komumst þá hjá höggum nans.“ Jeg gekk að rúmfletinu þar sem barnið lá, það, var ljelegt rúm, fáeinar óhroinar flíkur skýldu barninu við mesta kuldanum, og litli auminginn var líkari líki en lifandi veru. „IJað væri óskandi að barnið fengi að deyja,“ sagði móðir þess, „en svona hefur það nú legið í samfleytta átta daga, það er alveg óbærilegt/ Jeg hafði orð á því að hin börnin þrjú væru einnig vesaldarleg'. „Já, þau eru alliof svöng og köld á degi lwerjum, iil }>ess að útlit þeirra geti verið öðru vísi.u Málrómurinn var svo tilflnningarlaus, nærri því harðneskjulegur. Þau gátu ekki einusinni f'engið þurt hrauð að borða, til þess að liann faðir þeirra þyrfti ekki að neita sjer um víu! Nokkrum dögum seinna kom jeg þangað aptur. Sjúka barnið var dáið, en annað barn var komiö í stað þess í rúmfletið, jeg þurfti elcki að horfa lengi

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.