Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 33

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 33
81 á litla drenginn til þess að sjá, að hann átti ekki langt eptir. Að þessu sinni var faðirinn heima, og jeg átti tai við hann við banabeð barnsins hans, hann hlýddi á orð min ofurlitla stund. svo reis hann á fætur og flýtti sjer út. » » * fað liðu nokkrar vikur og jeg kom ekki þangað. Snemma morguns, þegar jeg einhverju sinni var á gangi utarlega í bænum, mætti jeg henni. Hún dró sleða á eptir sjer, og mjer virtist hún enn þá fölari og aumlegri útlits en áður. Jeg spurði hana, hvert hún ætlaði svonu lítið klædd. Hún rar á leiðinni til hkhússins. „ J’riðja barnið mitt er dáið,“ sagði hún og benti á sleðann, og nú tók jeg eptir þvi, að strigapokinn, sem var breiddur yfir sleðann, hutdi ofurlitla svarta líkkistu. Mig langaði vissulega til að geta sagt einhver huggunar orð við hana! En orð mín voru svo fátækleg; jeg reyndi þó að iáta í Ijósi meðaumkvun mína yfir því, hve sárt það hlyti að vera að missa þannig livert barnið á fætur öðru. „Pau em þá þrémur færri, sem skjálfa af kutda og kvetjast af hiingri,“ sagði hún. Veslings móðir! Hún fjekk ekki að svala sjer á tárum, hún gat ekki grátið; ef til vill hofur tára- lindin vei ið þornuð upp. — Var þá móðurást hennar út

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.