Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Blaðsíða 9

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Blaðsíða 9
II. ÁRG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 9 i bæn og söng og tileinkar sjer orð hans og meðtekur blessun hans, fer »uppbyggður« heim og hresstur í anda enda þótt hann hafi lieyrt Ijelega ræðu og lítið sem ekkert á henni grætt. Sá maður fer í guðs liús fyrnt og fremst til þess að finna guð sinn, en ekki til að heyra livað presturinn hefur fram að ílytja. Gefi guð prestinum náð til að mæla það sem snertir lijartað og hvetur viljann, þá er það aukning á dýrð guðsþjónuslunn- ar, en ekkert á að geta tekið þann fögnuð frá trúuðum manni að hafa verið í kirkjunni hjá guði sínum og frelsara. Um útgöngubænina er það að segja hjer, að hún er skyld- ug þökk safnaðarins og hvers einstaks manns og bæn um á- framhaldandi blessun af kirkju- göngunni. Sá sem gengur út meðan á þeirri bæn stendur, hann óvirðir guð, svívirðir sjálf- an sig og hagar sjer dónalegar í guðshúsi en hann mundi gjöra sem siðsamur maður og gestur i annara liúsum. Fr. Fr. Hugrekki. Sr. Andrew Fraser, sem nýlega liefur lagt niður embætti sitt sem landsstjóri yfir skattlandinu Bengalen þar sem hann rjeði yfir 50 miljónum manna, er mikill og áhugasamur vinur K.F.U.M. og liefur í mörg ár verið for- maður í K. F. U. M. í Kalkutta. Skömmu áður en hann ætlaði að ylirgefa Indland, stjórnaði hann samkomu einni í liúsi Stúdentadeildarinnar. Það var opinber samkoma. í Bengal er er mikið hatur á móli Europu- mönnum. Það bar við á sam- komu þessari að ungur Anark- isti stökk upp á pallinn, þegar Fraser ætlaði ofan eptir að hafa lokið ræðu sinni, og miðaði skammbyssu á landsstjórann. Framkvæmdarstjóri fjelagsins, B. R. Barber, sá hvað verða vildi og liljóp í sömu svipan á illræðismanninn, og tókst að koma í veg fyrir morðið, og liandsama manninn. , En er út- sjeð var um að árásin kæmi að tilætluðum notum, fór hjer um bil V® hluti af fundarmönnum burt úr salnum; líklega þeir, sem hafa verið i samráði við anark- istann. Sr. Andrew stýrði áfram samkomunni með mestu ró og stillingu eins og ekkert liefði iskorist. — í pólitík er K. F. U. M. algjörlega hlut- laust. Það tekur engan beinan þátt í opinberum málum, fylgir engum flokki, kemur aldrei fram við kosningar, hefur aldrei fundi þar sem rædd eru pólitísk mál, jafnvel samræður um pólitík eru bannaðar innan vjebanda fje- lagsins. Aptur á liinn bóginn meinar fjelagið engum meðlimi sinum að fást við þau mál, og álítur það sjálfgefið að hinir ein- stöku meðlimir bæði hugsi um og taki þátt i þeim málum, er á dagskrá eru, liver eptir þvi sem hann liefur sanníæringu til. Fjelagsins vegna má hvermað-

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.