Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1927, Blaðsíða 4

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1927, Blaðsíða 4
2 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. K.F.U.M. í Yestmannaeyjum hefur vígt sjer nýtt hús og komið því upp með miklum dugnaði og atorku. Húsið er 18 og 19 álnir utanvert, kost- ar um 22 þús. króna. Sam- komusalurinn í því tekur um 2fS0 í sæti. Hjer er mynd af salnum þegar húsið var vígt. Sjera Sigurjón Árnason og Páll læknir Kolka hjeldu r«jð- ur við vígsluna og samfagn- aðarskeyti bárust þeim bæði frá Reykjavík og Hafnarfirði. Dugnaður og fórnsemi Vest- manneyinga má vera öðrum til fyrirmyndar. bakdyramegin Honum hafði verið gefinn að- göngumiði. Það kvöld mætti hann Jesú Kristi og heyrði í fyrsta sinni boðskapinn um hann. Hjarta hans bráðnaði. Hann komst til trúar- innar það kvöld. Svo gekk hann í biblíu- lestrarflokk; seinna var hann skírður. Svo varð hann fylltur af brennandi löngun til að vinna mennina í herdeild sinni fyrir Krist. „Jeg heldu, sagði Sherwood Eddy, „að hann sje nú sem stendur hinn mesti kristni hers- höfðingi hershöfðingi í heiminum. Hans her kemst næst því að vera virklega kristilegur her af öllum herum, sem jeg hef sjeð, (eða heyrt um á 19. öldinni). Þessi maður hefur unnið með brennandi áhuga fyrir frelsi mannssálna og vitnað þangað til 1000 af liðs- foringjum hans og 8 þúsundir af hermönnum hans hafa tekið á móti Kristi. Jeg sá hann morgun eptir morgun halda biblíulestur með sínum 1000 kristnu liðsforingjum, sem allir voru trúaðir menn. Jeg hef aldrei á æfi minni verið í öðrnm eins biblíulestrarflokki; hver maður hafði sitt vasatestamenti. Peng hershöfðingi byrjaði hvern dag með sína opnu biblíu fyrir framan sig, Eina stund tók hann sjer kennslu í kínversku og aðra stund í ensku, til þess að bæta upp menntunarskort æsku sinnar. Eina stund vinnur hann svo í smiðju. Sjerhver maður í her hans lærir eitthverja handiðn. Hið merkilega við þenna her er það, að jeg hef aldrei hitt livorki kín- verja nje útlendinga á þeim slóðum, sem hafa sjeð hermenn hans drukna; þeir spila ekki fjárhættuspil nje hafa frammi nokkra óhæfu. — Það er hinn hreinlífasti her, sem jeg hef nokkursstaðar sjeð í veröldinni. Jeg blygðaðist mín, þegar jeg hugsaði til fjölda hermanna í vestrænu löndunum. — Hvað úr Feng verður, eptir mannlegum mælikvarða veit jeg ekki, en hitt veit jeg að Guð hefur ummyndað líf þessa manns og Jesús Kristur hefur sýnt á honum mátt sinn, að hann, Jesús, er fullnægjandi til þess að breyta lífi hins grimma, menntunarlausa, hrottalega, heiðna, unga manns svo að hann er nú einn hinn mesti kristni hershöfðingi, sem uppi eru. Þannig fórust Sherwood Eddy orð og meðan hann talaði sat við hliðina á ræðustólnum hið kínverska stórmenni M. Thomas Tschou, einn af þeim sem var unninn af Peng fyrir Krist og hann talaði seinna á fundinum og vitnaði um, hversu Jesús Kristur hefði reynst sjer fullnægjandi í öllu, síðan hann fjekk að þekkja hann. Og svona reynist Jesús ætíð og alstaðar, hvar sem hann fær algjör tök á mannshjörtum. Ef Jesús reynist þjer ekki

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.