Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1927, Blaðsíða 10

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1927, Blaðsíða 10
8 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. döminum fyrir blessun þeirri og framþróun, sem hefir verið yfir starfi voru. Jeg veit að það stafar að einhverju leyti frá þeim and- lega krafti, sem daglegar fyrirbænir ömmu minnar gömlu áorka. Hún gleymir aldrei einn einasta dag að biðja um blessun yfir starf vort, þó hún liggi altaf rúmföst“. Mexico. Einn af landsframkvæmdastjór- um K. F. U. M. í Suður-Ameríku, Navarro Monzo að nafni, hefir í ár haldið margar Sí-vmkomur í röð í bænum Mexico. Þegar samkomum þessum var lokið, sendi aðalframkvæmdastjórinn 1 Mexico eftirfar- andi símskeyti til aðalstjómar K. F. U. M. í Bandaríkjunum: „Salurinn troðfullur þrisvar í viku á sam- komum Monzos. Eindæma eftirspurn eftir bókum hans. Vjer finnum að heimsókn hans boðar raunverulega andlega vakningu. Fyr- irlestur hans um Franz frá Assisi og prje- dikun hans í gærkvöldi eru meðal hinna þýðingarmestu vitnisburða, sem vjer höfum heyrt. Monzo álítur nú mjög hentugan og líklegan tíma til ríkulegrar uppskeru af and- legu starfi í Mexico“. Madagascar. K. F. U. M. í Tananarivu á Madagascar hefir nú, vegna eindreginna á- skorana frá meðlimunum, byrjað að gefa út mánaðarblað fyrir fjelagið. Stjómin varð með hálfum huga við áskorunum þessum, en þegar liðinn var 31/2 mánuður frá út- komu fyrsta blaðsins, vora kaupendur þess orðnir 1118. Hafði þá blaðið orðið fleiri l.aupendur en öll önnur frönsk eða innlend viku- eða mánaðarblöð í nýlendunni. S. AFGREIÐSLA Mánaðarblað K. F. U. M. er í húsi fjelagsins, niðri í kjallaranum. Frá 1. október verður hún aðeins opin frá kl. 5—7 síðd. alla virka daga. K. F. U. M. Aðaldeildin (A-D). l'undur á hverjum fimtudegi kl. 8V2 sídegis. Allir ungir menn boðnir og velkomnir. Almenn samkoma á hverjum sunnudegi kl. 8V2 síðdegis. Ailir velkomnir. Biblíulestur á hverjum þriðjudegi kl. 8% siðdegis. Allir ungir menn velkomnir. Unglingadeildin (U-D). Fundur á hverjum miðvikudcgi kl. 8y2 síðdegis og hverjum sunnudegi kl. G síðdegis. Allir piltar 14—17 ára hoðnir og velkomnir. Yngstadeildin (Y-D). I'undur á hverjum sunnudegi kl. 4 síðdegis. — Allir drengir 10—14 ára hoðnir og velkomnir. Vinadeildin (V-D). Fundur á hverjum sunnudegi kl. 2 e. h. Allir drengir 7—10 ára boðnir og velkomnir. Sunnudagaskólinn. Hvern sunnudag kl. 10 árdegis. Öll börn boðin og velkomin. -----0 -... K. F. U. K. Aðaldeildin. Fundur á hverjum föstudegi kl. 8y2 síðdegis. Allt, ungt kvenfólk hoðið og velkomið. Föstud. 7. okt. Sr. Bjami .Tónsson talar. Föstud. 14. okt, Sr. Friðrik Hallgrímsson talar. Föst.ud. 21. okt. Sr. Friðrik Friðriksson talar. Föstud. 28. okt. S. Á. Gislason cand. theol. talar. Ungmeyjadeildin. Fundur á hverjum þriðjudegi kl. 8 síðdegis. All- ar stúlkur 12—10 ára hoðnar og velkomnar. Sauntafundirnir. Rvern þriðjudag kl. 8 síðdegis. ----O----- Mána&arblað K. F. U. M. kemur út einu sinni i mánuði. Kostar 2.50 aur. árg Upplag 2000 ointök. Afgr. i Inisi K. F. U. M., AmlmannBstig, opin virka dnga kl. 5—7. Simi 437. Pósth. 366. Utg. K. F. U. M. Prontsm. Aofji.

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.