Alþýðublaðið - 23.05.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 23.05.1923, Side 1
1923 Miðvikudaginn 23. má(. 113. tölubláð. Kðllnn alltýðnnnar. m. Þegar alþýðan sameinar krafta sfna, þá gerir hún það réttilega að eins á einn veg, þann að skipa sér í stjórnmáláflokk, er berjist fyrir rétti hennar og móti ójöfnuði gagnvart henni. Þessi stjórnmálaflokkar er AI- þýðuflokkurinn. Markmið hans er að ná rétti alþýðunnar og Iryggja henni hann á þann eina hátt, sem unt er að gera það, með því að koma á svo fljótt sem auðið er þjóðskipulagi því, sem játnaðarmenn um allan heim berjast íyrir eð koma á. En það tekur tíma að efla flokkinn svo, áð hann geti þetta. En á meðan flokkurinn er að stækka nóg til þe^s að verða fær um það, getur hann gert og á að gera margt annað, 'sem miði að því að undirbú-a þjóðina undir það, sem koma á, og gera beinar brautir þess. t»að, sem koma á, er ríki framtíðarinnar, þar sem >— sannleiki ríkir og jöfnuður býr og syngur þar hósanna saman*. Enn er langt í land þess ríkis, en það er hið fyrirheitpa lánd alþýðunnar, og til er sá >guð, sem mun gefa’ ykkur landið.< Það, sem næst liggur, er að stytta leiðiná til þessa fyrirheitna lands og gera hana greiðfærari með því að ryðja úr vegi því, sem veldur torfærum, og þá er að byrja á því, sem næst liggur. Það, sem næst liggur í því efni og verstur er þröskufdur í véginum, eru lestir og brestir samtíðarmannánna, — slíkir Iestir og brestir, sem menn eru þegar komnir á þáð þroskastig að geta séð og skilið að eru lestir og brestir. Hér með tilkynnist «inum og vandamönnum, að konan mín og móðir okkar, lfilborg Sig- urðardóttir, andaðist á heimili sínu, Skóla- vörðustíg II, 22. mai. Pétur Hafliðason og börn. 1 m m m m m m m m m m m m m Signe Liljequistf hefdur hljómleika í Nýja Bíó á morgun, 24. maí, kl. 7 síðdegis með aðstoð ungfrú Doris Asa von Kaulhaeh. Ný söngskrá: Schubert, Gfretshaninow, Weckerlin, Knmcan, Scharlattl, Brahms, Chopin, Melartín, SShellns og Merikanto. — Aðgöngumiðar seldir f dag í bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. l j mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m „Góöur gestur“ verður leikinn f kvöld kl. 8 t/g. Húsið opuað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 og þár til sýning byrjar. Dagsbrfin. Fundur haldinn í G.-T.-húsinu fimtudaginn 24. þ. m. kl. 7x/a o. h. — Fundarefni: Jón Baldvinsson segir , þingsöguna. Umræður á eftir. Sýnið félagsskírteinl. Stjórnin. Hér erum vér komnir að hinni fyrstu kölluu aiþýðunnar fyrst um sinn. Vér viljum hugleiða þetta til morguns. Einbaréttnr iná að eins rera í hpnduin ríkls eða héraðs- félags. Útbreiðið Alþýðublaðið hwar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Kaupið Kvenhatarann; er ó- dýr og skemtilegur. — F»st f Tjarnargötu 5. BpýlSSÍa, Hefill & Sög Njáls't götu 3 brýnir öll skerandi verkfærí. *

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.