Tákn tímanna - 01.02.1920, Síða 1

Tákn tímanna - 01.02.1920, Síða 1
Syndajátning. »Sá, sem felur yfirsjónir sínar, mun ei lánsamur verða, en sá, sem meðgengur þær og lætur af þeim, mun miskun hljólac.. Orðskv. 28, 13. Skilyrðin fyrir því að öðlast náð Guðs eru réttvís, einföld og sanngjörn. Drott- inn heimtar ekki af oss að inna neinar þrautir af hendi til þess að geta öðlasl syndafyrirgefningu. Vér þurfum ekki að fara langar og erfiðar pílagrímsferðir eða leggja á oss meinlæti, til þess að fela sálu vora Guði himnanna, eða bæta fyrir brot vor, en sá, sem kannast við synd síua og lætur af henni, skal misk- un hljóta. Svo segir postulinn: »Játið hver fyrir öðrum yðar yfirsjónir og biðjið hver fyrir öðrum, svo að þér verðið heilbrigð- ir«. Jak. 5, 16. Játið syndir yðar fyrir Guði, sem einn getur íyrirgefið þær, og yfirsjónir yðar hver fyrir öðrum. Ef þú hefir móðgað vin þinn eða nágranna, þá átlu að játa yfirsjón þína og er lion- um skylt að fyrirgefa þér fúslega. Því næst átt þú að biðja Guð fyrirgefningar því að sá bróðir, sem þú hefir sært, heyrir Guði til, og þú hefir syndgað á móti skapara þínum og endurlausnara með því að vinna honum mein. Málið er Iagt fyrir hinn eina sanna milligöngu- mann, vorn mikla æðstajrrest, »sem freistað er á allan hátt eins og vor, þó án syndar« og »sampínst getur vorum veikleika«. Heb. 4, 15. Hann gelur af- ináð sérhvern ranglætisblelt. Þeir, sein ekki liafa auðmýkl sálir sínar fyrir Guði, hafa eigi enn uppfylt hið fyrsta skilyrði, sem selt er fyrir því að Guð taki þá að sér. Vér höfuin al- drei í sannleika æskt syndafyrirgefning- ar, ef við höfum ekki reynt það aftur- hvarf, sem enginn iðrast eftir, játað syndir vorar með sannri auðmýkt og

x

Tákn tímanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.