Tákn tímanna - 01.02.1920, Qupperneq 4

Tákn tímanna - 01.02.1920, Qupperneq 4
36 tAkn TÍMANNA Daníel Guðmundsson. Systkinia okkar, Guðmundur Pálsson og Katrín Björgólfsdóttir, urðu fyrir þeirri þungu sorg að missa sinn litla Daníel, sunnudaginn 15. þ. m., en þau syrgja ekki eins og þeir, er ekki hafa von, því innan skamms kemur lífgjafinn sjálfur, og þá munu þau mæta sinum Daníel aftur. Haustviudar bl.-isa liljóöíiax*, syrtir; hjartað er stanzað og ístiröniiö bríí, Mskaði ísoiiiii*, ;il tm* birtir. Orugg viö þreyjum 1>Í££ aö sjá. Saliiuiðarliveðja frá íorcldrum og systrum. I.ag; Af þvi að út var Icldclur. Vorsól af himni heiðum hlýjar upp loftið svalt, á þröngum lífsins leiðum lífgar og vermir kalt. En flest er veikt og valt! Svo varst þú sonur kæri, vorsólar geislinn skæri, sem vermdir okkar alt. Þólt héðan sárt þín söknuin, sonur og bróðir kær, af blundi við upp vöknum, sú von í brjóstum grær, og þrek í þrautum fær. Vor Guð sem öllum gefur, oss gefið líka hefur þann frið sem fögnuð ljær. Ástkæra barnið blíða, blundaðu sælt og rótt, sem rósin fölnar fríða frostkalda bélunótt, líking af líkams þrótl þá dauðans nóttin nístir, námerki á sérhvað þrýslir, kaldrifjuð kyrt og hljótt. Ó faðir, þér við þökkum það sem að höndum ber, af hjarta’ og huga klökkum þér heiður syngum vér. t*ér sem oss Iífið lér, einn því ráð á því áttu eins því burt taka mátlu nær sem að þóknast þér. Sofðu rótt, barnið blíða, brátt ljómar morgunstund. Þá heyrum fylking fríða fagna með einni lund. Ó, við þann friðarfund, sonur, við sjáumst aftur, sigrandi lifsins kraftur hvar leiðir ijúft við mund.— F. E. Lag: Hver veit hvc fjarri er æfiendi. Þú sem að lifið ljærð og gefur, vor lífsins faðir himnum á; á andlátstundu aftur krefur það alt sem þér er komið frá, við þig að deila ei duftsins er með djúpri lotning krjúpum þér. Á lífsins morgni ljúfrar æsku liér liggur blóm und dauðans hjör.

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.