Tákn tímanna - 01.02.1920, Side 7

Tákn tímanna - 01.02.1920, Side 7
TÁKN TÍMANNA 39 oið hins lítilfjörlega spámanns frá Na- zaret til greina, en þeir, sem það gerðu, komust heilir úr borginni. Á þessam alvöruþrungnu tímum reyn- ir heiniurinn að skemla sér sem inest í borginni. Fáir hugsa til að fara úr henni, en þeir einir, sem fara úr henni, komast undan. Tiltölulega fáir laka Guðs orð alvarlega. Orð spámannanna slanda ekki í miklu áliti og óhætt mun vera að full- yrða að fjöldinn sækir helzt þangað, sem Guðs orð aldrei er haft um hönd. Hvaða liuggun er í að fara í Bíó eða á dansskemtun þegar neyðin ber að dyrum? Það var gott að dvelja í Babylon meðan neyðin var ókomin, og eg get vel hugsað mér, að litli hópurinn, sem út fór, hafi fengið að heyra ýmislegt, Golt var líka að dvelja í Jerúsalem, rneðan friður var í landi, en hræðilegt á eftir. Hinir lærðu hafa sjálfsagt gert gys að lilla hópnum, sem ílúði til fjalla, af þvi einhver Jesús frá Nazaret, sem var dá- inn þá fyrir ca. 40 árum, hafði sagt þeim að gera það. Og á þessum tímnm fá þeir að heyra margt, sem ekki gela tekið þátt í skemtunum og öllu, sem heimurinn hefir á boðstólum. En það er að eins um stundarsakir. Brátt kem- ur neyðin, þó menn lali um frið og reyni að skemta sér sem allra hezt. »En Drottinn alvaldur gerir ekkert, nema liann kunngeri sinn leyndardóm fyrir sínum þjónum, spámönnunumcc. Hans orð slendur nú eins og áður ó- bifanlegt. fað er fult af viðvörunarræð- um viðvíkjandi þeim tíma sem vér lif- um á. Innan skamms kemur sá, sem koma á og hann kemur með laun, sig- urlaun, lianda sínum. Það kostar rnikið að taka sig út úr hinum gálausa hóp, en maður sér ekki eftir því seinna. »Farið úr borginni, mitt íólkcc. O. Fyrirsjáanlegur bardagi. Höfum við ekki haft nóg af slíku? Eigum við að sjá enn meira af því að menn berjast og drepa hvern annan? Eg vildi óska, að þú vildir skrifa um eillhvað annað, eitllivað, sem gæti verið meira sefandi, sem færði okkur ró og næði, mun ef til vill einhver segja, þeg- ar hann sér yfirskriftina. Já, gefi Guð, að sá tími væri bráðum kominn, að við þyrflum ekki að skrifa um stríð og bar- daga framar og ekki að eiga í því heldur. En maður, sem hefir augun op- in, sér að minsta kosti hvað við ber dagsdaglega. Það er eins og alt standi á höfðinu. Kúgun, kæruleysi, gáleysi, löglej'si, dramb o. s. frv., o. s. frv. skipa öndvegi. Hinn ríki verður ríkari, hinn fálæki fátækari. Öveðursský hanga yfir hverju landi heimsins. Bardaginn er í aðsígi. Um þetta tala líka höfundar ritn- ingarinnar svo greinilega, að ekki er hæg að misskilja orð þeirra. En á bak við sér maður hinn eilifa morgun fagn- aðarins og friðarhöfðingjann sjálfan með öllum sínum endurleystu, og þessi von er það, sem gefur Guðs börnum þrek til að mæla öllu með stillingu og lála þann hæðsla ráða fram úr hverj- um vanda í þessum sorgardal. I’að var um sérstakan bardaga, sem eg vildi mega skrifa fáein orð. Postul- inn Páll talar um að á hinum síðuslu tímUm munu vera hæltulegar tiðir, því þá munu menn vera sérgóðir, fégjarnir o. s. frv. 2. Tím. 3, 1. 2 Og postulinn Jakob lýsir hinum samanhrúguðu fjár- sjóðum og segir að það sé möletið og ryðbrunnið. Hinn ríkasti maður l’ornaldarinnav, Krösus að nafni (560 f. Kr.) átti að eius

x

Tákn tímanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.