Alþýðublaðið - 23.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.05.1923, Blaðsíða 3
Mikill gauragangur heflr verið gevbur út af því í auðvaldsblöðun- um útiendu, að ráðstjórninni rúss- neska lét taka af lífi biskupinn Budkiewitsch, er var pólskur að ætterni og á hefir sannast, -hÖ hann rak njósnir fyrir Pólveija. Pað hefir kveðið svo rarnt að þessu, að ýinis Lundúnablöð hafá heimtað, að verzlunarsambandinu við Rússa væti slitið, en þar tekur nú raunar guð Mammon í taumana, og Bretar eru hlýðnir honum. Hins vegar er lítið talað um það, þótt skjólst öðuríki Breta drepi hvern alþýðuleiðtogann á fætur öðrum án dóms og laga, eins og komið hefir fyrir í Eist- landi til dæmis. tar var í fyrra afiífaður einn foringi byltingarsinn- aðra jafnaðarmanna, Kingisep, án þess, að nokkur mynd væri á mála- rekstri gagnvart honum, og nú hefir annar, Kreuks, ver ð tekinn af án þess, að nokkur tilraun væri gerð til þess að dæma hann til dauða. Tilefnið til þessara aðfara'' er ekki talið hafa verið annað en það, að hann átti að vera í boði við þingkosningar í Eistlandi af hálfu hvorra tveggja jafnaðar- mannaflokkanna, en samstarf þeirra er nú orðið hið allra hættuleg- asta í augum auðvaldsins, og því skjátlast ekki í því. En ekki er svo sem verið að fárast yfir þessu morði í auðvalds- blöðunum. Petta morð vekur ekki >gremju í öllum kristnum Yestur- löndum< fremur en niðurbrytjanin á liði de Valera í írlandi. Sei-sei-nei. Bækur og rit, send Alþýðuklaðinn. Andrés 0. Pormar: Dóimir, sorgarleikur í ijórum þáttum. Reykjavík. Prentsmiðjan Acta. 1923. — Þáð er ánnað en garnan að vera skáld og eíga að háf- ast við í þessurn heimi, þar sem enginn gerir svo öllum líki og §kki guð í himnaríki og þó allra ALÞTÐDBLA BIÐ Islenzkar niinr- suðuvOrur úr eigin verksmiðju seljum vér í heildsölu: Fiskbollur 1 ,kér- dósir Kjöt beinlaust 1 Do. -»— Va Kæia 1 Do. Vs Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst ís- lenzkar vörur; það mun reyn- ast hágkvæmt fyrir alla aðila. Sláturfél. Suðurlands Sími 249, tvser linur. R j ó m i frá Mjólkurféláginu Mjöll í Borg- arfirði er bezti rjóminn, sem hér er seldur, jafnáður (sezt ekki), dauðhreinsaður (steriiiseret), tvis- var til fjórum sinnum næringar- meiri en dósamjólk. — Seldur 1 lokuðum hálfflöskum, nr. 1 á 1,30, nr. 2. á 1,00. — Hringið í síma 1026« ef þér viljið fá einstakar flöskur sendar heim. Rjóminn fæst auk þess í mörg- um búðum víðsvegar um bæinn. Hjálparsíöð Hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- s'zt skáldin. Einn vill, að skáld séu frumieg og segi aldrei ann- að en eitthvað nýtt; annar heimtar, að þau forðist allar nýj- ungar og syngi eintóma lofsöngva um það, sem er; þriðji þykist einn vita, hvað sé skáldskapur, og ætlast til þess, að ekkert skáld skrifi orð án þess að leita álits hans um það, hvað það eifci að vera og hvernig 3 Islenzkar vörur ágcetar tegundir seljum vér i heíldsölu: Diikakjot 112 kgr. í tunnu]*g . Sauðakjöt 112 — - — Do. 130 — - — 8 > Tólg í skjöidum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Hæfa í beigjum Spegepylsa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Sláturlél. Suðurlands Simi 249, tvœr linur. Gulur Gardínulitur mjög ódýr tæst í Kaupfélaginu Pósthússtrætl 9. Skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5 heima kl. 11 — 12 og 6 — 7. „Söngvar jafnaðarinanna“ eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera (verð 50 au.). Fæst í Sveinabókbandiou Lauga- vegi 17 og á afgr. Alþýðublaðsins. Hitið upp hjá yður með raf- sttaum og notið okkar ágætu raf- ofna. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugaveg 20 B. Kanpendur biaðsins, sem hafa bústaðaskifti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. það eigi að vera, og svo bætist ofan á þetta það tvent, að til eru ritvargar, sem lifa á þvi andlega og iíkamlega að útand- skota þessum undarlegu mönn- um, meðan þeir einskis mega sfn, en hetja þá til skýjanna, þegar þeir hafa unnið sér orð- stír, — og að skáld eru alt af skáldum öllum fjandsamleg. Það I er þess vegna gleðiefni og dá-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.