Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 3
SYRPA.
FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURFRENT-
AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR
OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS.
III. Arg.
1915.
2. Hefti.
Kona kafteinsins.
(Þýdd smásaga).
í sumarleyfinu dvöldu þau
systkinin Jósep og Klara í bæn-
um viS hafiS, hjá frændfólki sínu.
Ofan i f jöruna fóru þau á hverj-
um degi, og meó útfalli sævar
hlupu þau stundum langa spretti
eftir hörðum, en mjákum sandin-
um.
Einn daginn fóru þau lengra
en þau voru vön, sáu þá, aS á
nesi einu örskamt frá sjónum stóð
hús, og er þau koma nær því,seg-
ir Jósep: “Þarna logar ljós í
glugganum”.
„Þaó hlýtur aS vera sólargeisl-
inn, sem brýtur á glerinu, því
enginn mundi láta ljós loga um
þenna tíma dagsins”, segir systir
hans.
Þau höfSu gaman af aS vita
þetta með vissu,og gengu aS hús-
Tnu og sáu að logaSi Ijós á
lampa, er stóS í glugganum.
„ÞaS hefir gleymst aS slökkva
ljósiS”, segir Klara. “ViS ættum
aS segja frá því, fólkiS hér er svo
fátækt,aS þaS má eigi viS aS eySa
peningunum þannig”.
Gengu þau síSan að dyrunum
og gerSu vart viS sig. Eftir stund-
arkorn var hui-Sinni lokiS upp
og út kom f jörgömul kona. Segir
þá Jósep við hana: “ViS komum
til að láta yður vita aS ljós
logar á lampa í glugganum sem
veit aS sjónum. ViS héldum aS
gleymst hefSi aS slökkva þaS”.
Gamla konan brosti einkar
blíSlega um leiS og hún hristi höf-
uSið og segir: “Nei, eg er nýbú-
inn aS fylla lampann meS olíu og
kveikja á honum; IjósiS logar svo
þangaS til í kveld.aS eg fylli hann
aftur”. Börnin vissu eigi livaS
þau áttu aS segja, en gamla kon-
an heldur áfram og segir: *5VíljiS