Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 4

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 4
66 SYRPA, II. IIEFTI 1915 þið ekki koma inn og sjá skipin mín?” Jósep þakkaði henni fyrir og hún leiddi þau inn í eldhúsið; þar þótti þeim skrítið umhorfs, stóðu þar trébekkir hringinn í kring, en engir stólar. Borð stóð í einu horninu, eins og til þess að sætin gætu orðið notuð við mál- tíðir. “Komið inn hingað, eg ætla að sýna ykkur skipin mín”, og um leið opnaði hún dyrnar að her- berginu, þar sem ljósið logaði. Börnin furðuðu sig á hvað mörg skip stóðu þar meó veggjunum af öllum líkingum,alt frá stóru bark- skipi með fullum seglum niður í lítinn róórarbát. “Hver bjó til öll þessi fallegu skip?” spurði Klara. “Kafteinninn og dreugirnir mínir”,svarar gamla konan. “Og á meðan þeir eru burtu eru þessi skip mér til skemtunar”. “Er maðurinn yðar í sjóferó?” spurði drengurinn. ,,Já”, og þeir Nonni og Tumi eru með honum. En eg býst við þeim heim í dag”, sagði hún um leið og hún horfði fram á sjóinn. Síðan vatt hún ljósið ögn hærra upp á lampanum. “Eg sagði þeim að eg ætlaði að láta ljós loga á hverri nóttu. En svo er eg nú farin að láta það lifa á dag- inn líka, vegna þess þoka getur skollið á og þeir svo siglt fram hjá, ef þeir ekki sæju ljósió”. “Hafa þeir verið lengi burtu?” spurði Klara, “Já, þessi er sú lengsta sjóferð, sem þeir hafa lagt út í, en eg vænti þeirra lieim í dag”. Síóan gekk hún að boroinu, tók þar Ijós- mynd, sem hún rétli Klöru og segir um leið: “Hérna sérðu myndir af þeim”. Voru þær af tveim ungum mönnum og öldruð- um manni með dökt hár og skegg. Systkinin horfóu á myndirnar um stund og síðan á gömlu kon- una, sem bar snjóhvítt hár, og undruðust yfir því hversu maður hennar og synir sýndust unglegir. Gamla konan virtist eins og gleyma því að nokkrir væru þar hjá henni, og í nokkrar mínútur starði hún út á sjóinn þögul. Síð- an sneri hún sér að börnunum aftur og segir: “Heyrðuð þið þess getió inn í bænum að Nancy Pringle væri væntanleg í dag eða ekki ?’ ’ “Nei”, segir Jósep. “Eg hefi aldrei heyrt talað um Nancy Pringle”. “Það er nafnið á skipi manns- ins míns. Eg vænti þeirra heim í dag. Nonni ogTumi, drengirn- ir okkar, eru með honum. Þetta verður þeirra síðasta sjóferð. Maðurinn minn lofaði að skilja aldrei við mig framar”. Systkinin kvöddu gömlu kon- una og þökkuðu henni fyrir að hafa sýnt þeim skipin. “Komið aftur, börnin mín. Kafteinn Pringle og drengirnir mínir veróa þá hér, og geta sagt ykkur æfintýr úr sjóferðinni”. Þegar Jósep og Klara komu heim aítur, sögðu þau frá þessari einkennilegu heimsókn. “Það er hún Nancy Pringle”, segir föðurbróóir þeirra, “ekkja kafteins Pringle. Hann fórst í hafi með tveim sonum sínum,fyrir fjörutíu árum síðan. Og aum- ingja gamla konan lætur ljósið loga nótt og dag,af því liún vonar að maður hennar og synir komi heim, hvern daginn sem líóur”.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.