Syrpa - 01.10.1915, Side 7

Syrpa - 01.10.1915, Side 7
SYRPA, I. HEFTI 1915 69 og lotning eiga aldrei samleið—jafn- vel ekki hjá íranum.” “Þetta er m'i alt saman gott og blessað,” sagði eg; “cn hvernig var ])etta letur á veggnum í herbergi bínu? Og hver skriíaði það?” “Hvað letrinu sjálfu viðvfkur, þá verð eg að játa—og það með kinn- roða—að eg skil ekki eitt einasta orð af þvf. Það getur verið latína, gríska, liebrcska, eða jafnvel ís- lenzka—en eg skil það ekki. Eins og eg hefi áður tckið fram, þá sá eg ekki höndina, sem ritaði það, og hcfi því ekki hugmynd um, liver höf undurinn cr. Það má vel vera að það hafi verið einhver af hinum ])jónustu-sömu öndum hins mikla Salómons, eða l)á bara blátt áfram íslendingur.” Og gamli O’Brian klóraði sór ofuriítið undir hökunni með þumaifingri vinstri handar, gretti sig ögn, og horfði upp í loftið. “Hættu nú þessu,” sagði eg, og sleptu allri l>inni írsku fyndni, en scgðu okkur hreint og beint, hvað ]>að var, sem ])ú sást á vcggnum í herberginu þínu, cf það annars var nokkuð.” Gamli O’Brian vaið sem snöggv- ast ofurlítið alvai’iegur á svipinn— ef til viii dálítið hörkulegur — og liorfði á mig nokkur augnablik, eins og liann sæi citthvað sérlega einkenilegt við mig. “Og þú líka, sonur minn!” sagði liann. “Nci, eg lót alls enga írska fyndni í ljós, enda er henni sjaldan beitt við börn.—En áður en eg segi meira um letrið á veggnum, þá vii eg leyfa mér að icggja eina stutta spurningu fyiir ])ig, vinur minn,” (og O’Brian leit til Arnórs) “og hún er þessi: Hefiröu nokkurntíma búið í herberginu, sem nú er svefn- herbergið mitt?” “Nei,” sagði Arnór og leit stórum augum á O^Brian; “þú varst fluttur liingað á undan mór. Og eg man cklii til að óg l)afi nokl<urn tíma stígið fæti inn fyrir dyr á þeim Jierbcrgjum, sem þú hefir til um- ráða. “Það mun vera rótt, sem þú segir,” sagði O’Brian, “og sannast nú á mér Iiinn gamli frski málsliáttur: ‘Marg- ur spyr um margt sem liann veit’ —En segðu mór nú í trúnaði, hvort ])ú þekkir hór nokkurn, sem gengur undir sama nafni og þú.” “Engann,” sagði Arnór og roðnaði í framan. “Það veit trúa mín, að þetta er næsta kynlcgt,” sagði O’Brian og varð hugsi. “Æ, dragðu okkur nú ekki lcngur á þessu, herra O’Brian,” sagði eg. “Sórðu eklti, aö við logum og brenn- um af forvitni?” “Jæja, ])á!” sagöi O’Brian, “saga mín er þessi: Svefnlierbergið mitt er fremur lítið, og á því er einn gluggi, sem veit móti vestri og sól- ariagi. Gluggi þessi liefir verið í eilífu óstandi, síöan eg flutti í her- bcrgið, rúðurnar hálf-lausar og giuggakistan gisin. Þar hefir veriö súgur og sífelt skrölt, l>egar vindur- inn liefir verið vestlægur. Gustur- inn hefir liaft sórlegt lag á því, að væia þar og veina og búa til hljóð- pípu úr hverri cinustu smugu, og hefir það lialdið fyrir mér vöku á nóttunni. En einn morgun tók eg mig til og fór aö gjöra að gluggan- um. Gætti óg þá aö því, að miða hafði verið smeygt inn undir glugg- astokkinn. Sýndist mér í fyrstu að þetta vera banka-seðill, og fór eg að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.