Syrpa - 01.10.1915, Síða 16
78
SYRPA II. HEFTI 1915
verzlunarumboðsmönnum, og venju-
lega tölu af ferðakistum; cn hún sá
lílra l>ar að auki mann, fölvan í and-
liti, með mjúkt, sítt hár og stór, blá
augu, vera að bisa við afarstóran
kassa, sem eftir langa mœðu tókst
að koma upp á vagninn. “Farið
v’arlega!” hrópaði liaun hvað eftir
nnnað.
T?etta hlaut að vcra slagharpa.
Þegar hún kom aftur úr skólan-
um, sá hún manninn standa við
dyrnar á húsi sínu og stóra kassann
líka.
Einn af veitingabjónunum var
með honum. Skarlie hafði látið út-
búa herbergi uppi á loftinu handa
fcrðamönnum, begar gistihúsin voru
full.
Ferðamaður bessi var veiklulegur
að sjá, og öll líkindi til bess að
hann vildi búa cinn. Magnhildi
haíði ekki komið til hugar að leigja
herbergin um langan undanfarinn
tíma, og ekki viljað auka sér bær á-
hyggjur, er bví væru samfara. Hún
var í hálfgerðum vandræðum. Mað-
urinn gekk í áttina til hennar. Því-
lík augu hafði hún aldrei séð, né
lieldur svo svipblítt og gáfulegt
andlit.. Augu hans voru gegntöfr-
andi, er bau hvildu á henni. Það
var eins og í bcim glömpuðu
tvö tillit, hvort á bak við annað,
begar hann horfði á hana.Hún gat
ekki grandhugsað neitt, á augna-
blikinu, en eins og ósjálfrátt stakk
vísifingrinum upp í munninn—Og
gleymdi alveg að svara. Allt í einu
breyttist svipur hans, og varð ran-
sakandi. Hún fann bað, vaknaði
af dvalanum,- roðnaði, svaraði og
gekk á brott.
En hvert var svarið?—Var bað já,
eða nei? Veitingabjónninn hafði
fengið svarið. Það var já!
Fyrst burfti hún að fara upp á
loftið, og líta eftir hvort allt væri
eins og bað ætti að vera; bví hún
treysti ekki meira en bað á stjórn-
semi sína innan húss, að vel gat ver-
ið að ýmislegt væri bar í ólagi.
Það var ekki tekið i'it með sitj-
andi sældinni, að koma slaghörp-
unni upp á loftið. Líka var tölu-
vert mas við að flytja bangað rúm
og lcgubekk. En allt tekur enda,
og svo var um bessa byltingu. Allt
datt í dúnalogn.
Föli gesturinn hlaut að liafa ver-
ið fjarska breyttur.—Marrið af fóta-
takinu dó út, hún hlustaði; en
heyrði ekkert hljóð í hcrberginu
fyrir ofan sig.
Það var mikill munur á innihalds-
ríkri bögn og boirrl, sem er altóm.
Hún sat grafkyr, hlustandi, hálf-
kvfðandi. Skyldi hann ekki bá og
begar knýja slaghörpuna? Veit-
ingamaðurinn hafði sagt henni að
hann væri tónskáld. Henni fanst
cinnig hún hafa lesið eitthvað um
hann í blöðunum.
Hvernig skyldi annars vera að
heyra slíkan mann leika á hljóð-
færi, hugsaði liún.
Vcl gátu skeð einhver stórmerki.
Alveg áreiðanlegt fanst henni bað,
að einhverjir nýjir og henni áður ó-
]>ektir hljómar, mundu streyma inn
í hennar eigin innihaldssnauða líf,
og hún komast í samband við frum-
skapandi, sjálfstæða sál! Hún
hvarflaði augunum til blómanna í
glugganum, sem drukku í sig sól-
skinið, og myndarinnar:
“Eyðimerkurfararnir,” sem hékk
við dyrnar í fagurri umgjörð, með
spegilfögru gleri yfir,; henni fanst