Syrpa - 01.10.1915, Side 22

Syrpa - 01.10.1915, Side 22
84 SYRPA, II. HEFTI 1915 og leit niður til þeirra brosandi. Þetta gerði hana alveg utan vi'ð sig. Hún reis á fætur og reyndi að kom- ast burt; en það varð ekki til ann- ars en þess, að frúin tók hana í faðminn, og dró hana mcð sér lengra inn í herbergið. “Þú þarft hvorki að vera hrædd né feimin! Við skulum bráðum eiga saman gó'ða skemtistund.” Magnhildi brast mótstöðuþrótt- inn, svona sterka, aðlaðandi blíðu, liafði hún aldrei áöur fundið. “Hlauptu nú yfir um til þín og sæktu hattinn, og svo förum við.” Magnhildur fór. Iiún var ekki fyr orðin ein, en að sorgin og liugarang- ið tók að brenna lijarta liennar— allstaðar fanst henni frúin vera, allt- of ör og áleitin, og jafnvel blíðan úr hófi. Henni hugkvæmdist ekk- ert orð, sem lýst gæti réttilega, hugarstríði því, er liún átti í.— "Nú! Ertu ekki ferðbúin?” Það var frúin sem kallaöi úr glugganum, í ljómandi fötum, með nýtísku fjað- raliatt. Hárið var í fögrum bylgj- um. Hún fór í hvíta skinn vetlinga. “Hcssi hattur fer þér hrcint ekki svo illa. Komdu nú!” Og Magn- hildur kom. Barnið hjúfraði sig að henni. “Eg ætla að vera með þér.” Magnliildur heyrði það ckki, því hún tók eftir því, að einhver var á ferð í stiganum. Tande, tónskáldið, ætlaði að vera með. “Þú titrar,” sagði barnið.— Frúin leit á hana hvatvíslega, svo að hún roðnaði, og fanst eins og ncistaflug færi um hálsinn og gegn- um augun. Tande stóð í dyrunum, liálf vand- ræðalegúr og starði á hana líka. Hann heilsaði. “Eigum við að fara út í skóginn,” sagði barnið, og tók í hönd Magn- hildar. “Já,” svaraði frúin. “Er annars ekki gangstígur yfir flötina á bak við húsið?” “Jú!” “Svo förum viö þá leiðina.” Þau fóru inn í liúsið aftur, út um bakdyrnar, gegnum garðinn og yfir á flötina. Skógurinri. huldi lilíðina vinstra megin kirkjunnar, og niður á slétt- una. Magnhildur og barnið gengu á undan, frúin og Tande á eftir. “Hvað lieitir þú?” spurði barnið, “Magnhildur” “ÞaÖ er gaman, því eg heiti Magda, og það er næstum sama nafnið.” Rétt á eftir sagði hún: “Hefirðu séð pabba í einkennisbúningi?” Nei, það hafði liún ckki. “Hann kemur bráðum hingað, og þá skal eg biðja hanp að fara í bún- inginn. Hún hélt áfram að tala um pabba sinn, og virtist sem liún elsk- aði hann umfram allt annað á jörð- unni. Magnliildur heyrði sumt af því, er hún talaði um, en sumt ekki. Þau sem á eftir voru, töluðu svo hljóðlega, að liún gat aldrei heyrt orðaskil, hvað lítil sem fjarlægðin á milli var. Einu sinni, er henni varð litið snögglega aftur fyrir sig, sá hún að frúin var daufleg, en and- lit hans næsta alvarlegt. Þau voru komin inn í skóginn. “Nei, liér er einhver sá dýrðlegasti staður sem eg hefi séð,” hrópaði frúin, og brosti svo yndislega, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.