Syrpa - 01.10.1915, Page 23

Syrpa - 01.10.1915, Page 23
SYRPA II. HEFTI 1915 85 og hún hcfði aldrei verið í öðru- vísi skapi A æfinni. “Hérna skulum við staðnæmast,, og í sama vetfangi liafði hún sest niður liálfhlæjandi. Hann settist skamt frá henni, en Magnhildur og litia stúlkan settust andspænis heim. Litla stúlkan paut undireins út í buskann, pví frúin vildi fá strá, blóm og lyng; hún tók að hnýta blómvendi; pað var auðséð að petta var ekki í fyrsta skiftið, sem litla stúlkan fór í svona lagað- ar sendiferðir; pví hún vissi nafn á öllum blómunum, og æpti fagnað- aróp, ef liún fann eitthvað, sem mamma liennar hafði ekki séð. Sittlivað bar á góma. Bersýnilegt var að sumir hugsuðu einungis um Tande, þar sem liann teygði úr sér í mjúku grasinu; en er taliö barst að því, sem skéð hafði fyrir nokkrum dögum, að kona ein, sem liafði yfirgefið mann sinn varð síð- ar yfirgefin af elskhuga sínum, fór Tande alvarlcga að taka þátt í sam- ræðunum; dæmdi hann ástmanninn þeim mun harðara, er frúin bar í bætiflákana fyrir hann: Hað var æði vandasamt að ráðá fram úr afleiðingunum af glataðri ást. Tande sagöi að skyldan hefði þó ekki giatast. “Æ, skylduna höfðu þau bæði kvatt með kossi og handabandi, fyrir fult og allt,” sagði frúin bros- andi, um leið og liún smeygði nokkr- um smáblómum í hár Mögdu. Að hinu Icytinu mátti það af samtalinu læra, að frúin umgekst mjög lieldra fólk, liafði ferðast víða og átti nægilegar eignir til þess aö lifa og láta eins og henni sýndist. Og nú sat hún þó þarna, með hug- ann fulian af þögulli umliyggju fyr ir Magnhildi, barninu og Tande. Hún mælti vingjarnlegum orðum til allra, öiium athugasemdum, er hún heyrði, safnaði hún saman í huganum og gagnrýndi orsakirnar aö þeim, með stökustu nákvæmni, alveg eins og liún sýndi stráunum, er liún stakk inn í blómvöndinn. Ilið langa, föla andlit Tandes, með silkibrosið um varirnarog tilbeiðslu blæinn í augunum, varð eins og endurlífgað. Konan tígulega, með skörpu lit- brigðin á andlitinu, er hann nú sat hjá, var þó áreiðanlcga nokkur hluti af heimi þcim, sem liann orti og lifði í. Staðuiinn, sem þau sátu á, var umluktur espitrjám og laufþrung- inni björk. Furan hafði ennþá beðið lægra hlut, jafnvel þótt hún hefði engan veginn legið á liði sínu. Á moöan fengu blómin að halda lífi,—en ekki lengur! VI. Magnhildur vaknaöi morgunin cftir. 1 þetta sinn vaknaði hún ckki til þess að njóta ljúfra endur- minninga, eins og liún liafði gert daglega síöustu vikuinar. Hún var hálf kvíöandi yfir því, hvað mundi nú bíða hennar; hún kendi sárs- auka.—Þó var eitthvaö óumflýjan- loga laðandi við þcssi æfintýri;-— Hvað sltyldi svo bera fyrir liana í dag? Hún hafði sofið lengi,—Þegar Jiún kom niður í stofuna, sá hún frúna viö opinn gluggann, sem gaf henni kveðjubendingu með hendinni. Hún handlék hatt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.