Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 24

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 24
86 SYRPA II HEFTI 1915 Nokkru seinna var Magnhildur svo heiluð af tíguleik hennar og hjartagæzku, að hún hafði rétt að segja gleymt því, að hún þurfti að fara í skólann. Almenn fagnaðaróp dundu við, er hún kom í skólann, með hárið sett upp eftir nýjustu tízku, nýjan hatt, og fallega, hvíta kniplinga svuntu við rauðan kjól- inn! Magnhildur hafði verið í hálf- gerðum vandræðum með sjálfa sig, en nú versnaði um allan helming. En hinar innilegu viðtökur, sem hún fékk hjá nemendunum, hug- hreystu hana, von bráðar, og til vinnunnar gekk hún í líkum hug og embættismaður, sem hækkað hefir í virðingarstiganum. Veðrið var alveg ljómandi dag þenna; þessvegna var ákveðið að fara dálitla skemtiför cftir miðdegis- vcrðinn. Eyrri partinn lék Tande á slag- hörpuna. Allir gluggar stóðu opn- ir, en írúin sat í herbergi sínu og grét. Fólk streymdi framhjá og starði á hana, en hún virtist ekki gefa því minsta gaum. Það var undarlega ástríðuþunginn blær í spili hans í þetta sinn. Magnhildur hafði aldrei heyrt hann leika þannið áð- ur. Ef til vill hefir hann fundið til þess sjálfur; því nú breytti hann alveg um; tónarnir urðu bjartari og þróttmeiri, og heltu nýjum og vold- ugum geislastraumum inn í sólskin- ið úti fyrir, og framleiddu allskonar töframyndir. Um engið dönsuðu grænir, gulir og brúnir litir. Skógurinn sýndist með öllum regnbogans litum. Blám- inn á fjallatindunum, sem lengst voru í burtu, hafði aldrei verið jafn undarlega mjúkur. Og hann var bein mótsetning við litinn á fjallinu sem næst stóð sjónum, og var bæði skörðótt og grátt. Hljóðfæraleik- urinn breyttist aftur; sár ástríðu- blær hafði náð tökum á tón- unum, ekki þó eins sterklega og fyr. Nú var hann líkari bergmáli, eða dropum, sem einn eftir annann steyptust f ómælandi sólhafið. Frúin hvíldi höfuðið á handlegg sér. Magnhildur sá hvernig liún smátt og smátt mjakaði til öxlun- um. Sjálf dró liún sig f hlé. Hún var ekki ánægð með þessa nýju háttsemi frúarinnar. Á gönguförinni varð Magnhildur aftur að ganga á undan með barn- ið; hin komu hvíslandi á eftir. 3>au staðnæmdust nú annarstaðar en daginn áður; hátt uppi í fjallinu. Frúin hafði grátið. Tande var þög- ull, og var þessvegna jafnvel enn meir aðlaðandi en vant var. Samtalið hneig í þetta sinn mest að landslaginu, við firðina norsku, og að fjöllin þar, framslútandi og hrikaleg, ættu sinn þátt í því, að gera fólkið þunglynt. Allir slag- brandar fyrir andlegu viðsýni fólks- ins komu til umræðu; venjan, hefð- in, vana-kristindómurinn, skinhelg- in og hræsnin; kærleikurinn einn, fékk að njóta réttar síns. “Lítið á, þarna situr hún núna með vísifingurinn uppi í sér!” sagði frúin hlæjandi. Það kom fát á Magnhildi.—Kætin óx. Nokkru seinna festi Magda litla blóm í hár Magnhildar. Magn- liildur raulaði vísulag fyrir munni sér; það hafði vcrið venja hennar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.