Syrpa - 01.10.1915, Side 26

Syrpa - 01.10.1915, Side 26
88 SYRPA II IIEFTI 1915 næmdist hann undireins. Þögn lýösins sem úti beið, vcrkaði heill- andi á þá, er inni sátu. Þegar söngnum lauk, sagði Tande að hann mætti til með að fá að segja Magnhildi dálítið til, á degi hverjum, svo að hún gæti frekar æft sig sjálf, eftir að hau væru farin, Næstu dagana skyldu þau syngja saman, allt liviað þau gætu. Það væri ekki altaf að slíkar ánægju væri kosttir. Frú Bang sagði að guð mætti vita hvað gera mætti úr slíkri rödd. Augu Tandes hvíldu ransakandi á hcnni, svo að hún varð fogin, er hún komst á brott. Iiún gleymdi einni nótnabókinni sinni, gekk inn og þvínæst út aftur. Tande stóð við hurðina. “Þökk fyrir samveruna í dag,” hvíslaði hann og brosti. Flún snerist á hæl í dyrunum, og liafði hún nærri því mist fyrstu stigarimarinnar; í örvæntingar- leiðslu kom hún niður. Frú- in lcit á liana, því liún beið ennþá til þess að bjóða góða nótt. Hún stóð grafkyr augnablik, áöur iiún fengi komið fyrir sig orði, og var eins og utan við sig. Hún gekk til Magnhildar og þrýsti lienni með ákafa í faðm sér. Ekki var löngu liðið kveldið það, er Magnliildur hafði talið að vera hið hamingjuríkasta á æfinni. En engan samjöfnuð þoldi það við þetta. í hvert skifti sem hún lieyrði til hans uppi á loftinu, fór titringur um liana alia. Henni fanst hún sjá alvörumikla augnaráðið hvert sinn, er liann liti upp frá hljóðfærinu. Gimsteinninn, sem hann bar á vinstri liendi, varpaði frá sér ijós- gullnum hringum yfir nótnaborðið, mjúkar, nokkuð æðaberar hendurn- ar; langa hárið, sem liðaðist íram á cnnið; gráu fötin, og yfir höfuð öll kyrláta persónan, sem gaf hljómun- um lífið og samræmið, og hvíslað hafði orðunum: “þökk fyrir sam- vcruna í dag,” dáleiddi hana á dul- arfullan liátt. 1 herbergjum frúarinnar, var níða- myrkur. % Magnliildur háttaði ekki fyr en eftir miðnætti, og sofnað gat hún ekki. Tónlagasmiðurinn upi á loft- inu sofnaði ekki hehlur; þvert í móti, hann tók ,að leika á slaghörp- una. Eyrst lék liann næsta einfalt lag, iíkast eins og fyrir kvenrödd, því næst eins og kvennakórslag. Radd- setningin var þýð og hrein. Án þess að gera sér grein fyrir hugsanaflutningnuin, sat liún nú á liæðinni, eins og á fermingardags- kvöldið, og lcit yfir æskustöðvarnar, þar sem lieimili hennar liafði verið. öil litlu systkinin flyktust um hana.—Ilann lék sömu lögin og áð- er, en á allt annan veg; og alltaf var það sama myndin, sem birtist henni í hljómunum. Þegar liún kom í skólann, daginn eftir, bárust henni ósköpin öll af spurningum, áhrærandi kvöldið á undan, livort hún hefði sungið með, hvaða lög þau hefðu sungið, og hvort þau ætluðu að syngja aft- ur. Spurningar vöktu lijá hcnni gleði; Leýndarmál, hennar stærsta leyndarmál, var ofið innan í þær. Ilún var í sjöunda himni. Aldrei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.