Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 27

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 27
SYRPA II. HEFTI 1195 89 liafði hún flýtt sér eins heim og þenna dag. Hún átti einmitt að syngja hjá honum undireins og hún kœmi. Og hún gerði það líka. Hann hafði beðið sjómannskonuna að láta liana vita að hann vænti henn- ar um hádegisbilið. Spölkorn frá húsinu heyrði hún óminn af ang- urblíðu iagi sem hann hafði leildð kvöldið áður. Hann tók á móti henni án þess að segja eitt einasta orð. Hann lineigði sig aðoins ofurlítið, gekk rakleiðis að hljóðfærinu, hneigði sig aftur, eins og til bess að gefa henni bendingu um að koma nær. Hún söng tónstigana, hann gaf henni smábendingar, en leit þó ekki á liana; hann gekk að þessu með þögulli. alvöru eins og liverju öðru verki. Hún var honum þakklát fyrir. Hún gekk inn til frúarinnar.— Frú Bang sat eða réttara sagt lá á legubckknum með opna bók á brjóstinu; fyrir framan hana stóð Magda litla og við liana talaði liún. Hún var mjög alvarleg, næstum sorgbitin; hún leit á Magnhildi, en liélt áfram að tala við barnið, eins og enginn hefði komið inn. Magn- liildur settist ekki, licnni brá sýni- lega við aðkomuna. Frúin ýtti barninu frá sér og leit við: “Komdu hingað,” mælti hún dauflega, og gaf bendingu meö liendinni, semMagn- liildur eklci skildi fyllilega. Tyltu þér hérna á fótaskemilinn.” Hún settist. “Þú hcfir verið lijá honum?” Hún leysti hár Magnhildar með fingrunum: “Iinúturinn í hnakk- anum fer ekki eins og liann á að fara.” Svo klappaði hún lienni á kinnina. “Þú ert indælasta barn,” hún reis á fætur, horfði lengi inn í augu hennar og studdi hendinni urtdir hökuna. “Eg hefi ákveðið að gera þig fallega—faliegri en sjálfa mig. Líttu á hvað ég keypti í dag.” Á boröinu bak við Magnhildi lá efni f ný og falleg sumarföt. “Þctta ei' handa þér, eg held fötin muni fara þér áreiðanlega vel.” “En kæra frú!” “Segðu ekki citt einasta orð góða mín! Mér líður aldrei eins vel, og ef eg get gert eittlivað svona lagað— og eg hefi líka mínar eigin ástæður.” Það var eins og fallegu, stóru aug- un hennai' væru á sundi. “Líttu á!” sagði liún, og rétti úr sér skyndi- lega. “Við snæðum saman miðdeg- isverð í dag, en fyrst tökuiii við dá- litla skemtigöngu, og svo aðra lengri scinni partinn. Því næst sýngjum við fallegt lag og tökum okkur svo dálitlan dúr á eftir. — Það á við hann.” En þau gengu hvorki langa né skamma skemtigöngu, því rétt í því kom hellirigning. Erúin fór að eiga við kjól Magn- liildar; liún fékk hann saumaðan cftir sínu höfðu í nágrenninu. Þau sungu miklu meira þenna dag, en daginn áður. Tvísöngslög voru pöntuð með símskeyti, og að tveimur dögum liðnum voru þau komin. Og þvínæst reynd með stökustu nákvæmni. Magnhildur æfði rödd sína ákveðinn tíma á dag. Tandc var stöðugt fámáll meðan á æfingunum stóð. Henni óx hug- rekki. . , Dásamlegir dagar! Söngur á söng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.