Syrpa - 01.10.1915, Side 28

Syrpa - 01.10.1915, Side 28
90 SYRPA II HEFTI 1915 ofan; þægilegt samkvæmislíf, oftast lijá frúnni, og þar snæddu þau tíð- um bæði miðdegis og kvöldverð. Þenna dag var hún í ágætasta skapi, en daginn eftir kvaldist hún af höfuðverk; þá þéttvafði hún rauðbrúnum silkiklút um höfuð sér, óg sat eða lá í hálfgerðri draum- óra-leiðslu. Dag nokkurn, er þær sátu 'saman, stóð Magda litia við opinn giuggann og sagði: “Þarna fer maður inn til þín Magnhildur, liann er haltur.” Magnliildur stokk- roðnaði og rauk á fætur. “Hvað er þetta?” sagði frúin, sem lá kvalin af höfuðverk í legubekkn- um og talaði slitrótt í hálfum hljóð. um við Tande. “Ó, það er---” Magnhildur svip- aðist um eftir hattinum, fann hann og gekk út. Hún heyrði barnið endurtaka við opinn gluggann:— ógeðslegur, haltur maður, sem—” Þetta árið hafði Skarlie unnið við sjóinn. Erlent skip hafði strandað þar, og Skarlie hafði keypt það i félagi við nokkra menn í Björgvin. Það kostaði langt um minna að endurbæta skipið, en þá í fyrstu grunaði. Og þeir höfðu gert alveg fyrirtaks kaup. Skarlie annaðist bæði trésmíða og máiaraverkið við skipið. Nú var hann heim kominn, til þess að útvega nýjar vistir lianda vinnumönnum sínum. Hann vissi naumast hvaðan á sig stóð veðrið, er hann koin inn úr dyrunum.---- Allir hlutir í röð og reglu! Og þægi- ieg blómangan um herbergin. Magnhiidur kom. Það var engu líkara en hefðarkona væri þar á ferðinni. Jafnvel andlitið var breytt til rnuna. Og hárið liðaðist um hálsinn og herðarnar, svo und- arlega. Og dularfullan töfraljóma lagði af andlitinu, og öllum líkam- anum. Hún nam staðar í dyrunum með liendina á hurðarhúninum; hann hafði tekið sæti í breiða stóln- um í horninu, og þerraði svitann af gljáandi skallanum. Þegar hann loksins áttaði sig, sagði hann: ‘Góðan daginn.” Ekkert sVar. En hún kom inn og læsti á eftir sér. “En hvað allt er uppdubbað! Er það nýji gistivinurinn--?” Munnurinn varð totumyndaður og augun drógust cnnþá lengra inn í liöfuðið. Hún lcit til lians kulda- lega. En hann hélt áfram góðlát- lega: “Lét hann líka sauma handa þér nýjan kjól?” Lengur fékk liún ekki varist hlátri — “Hvernig iíður þér annars?” spurði hún að lokum. “ó, ég er senn búinn að ljúka verk- inu.” Hann var enn íeitari og breiðari en hann hafði áður verið, og ekki laus við áhrif víns. “Það er æði heitt hérna,” sagði liann; sólin hafði rofið skýjin, eftir langvarandi rigningu, og varp frá sér brennandi septembergeislunum. Hann rétti úr fótunum, að svo miklu leyti er hinn kreppti leyfði, og hallaði sér aftur á bak, Hnýttar og hrikalegar hendurnar, liéngu niður með stólbríkunum, eins og hreifar á sjóskrímsli. “Þú horfir á mig,” sagði hann með afkáralcgu glotti. Hún horfðl undan og leit út um gluggann. Herbegin voru undireins full af söðlasmiðalyktinni; hana langaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.