Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 32

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 32
94 SYRPA II. HEFTI 1915 var stöðugt hlæjandi, og nú skelli- hló hann. “En sú lfka rækallans frúin,” sagði Skarlie hreyknisiega. “Alveg gæti hún molað á manni höfuðið ef lienni þóknaðist.” Og meðan að hann var að fylla pípuna, bætti liann við: “Væri hún ekki eins góð og hún er, gæti htin orðið mesta meinvættur, — liún sér ailt, — veit ailt!” Magnhildur stóð og beið eftir meiru. Hann leit á hana nokkrum sinnum, á meðan hann var að loka tóbakspungnum; hann var alveg útiits eins og maður, sem er að velta fyrir sér hugsununum. “Á ég að gera bað, eða á eg að láta það vera.” Hún kannaðist ofurvei við svip- brigðin og flýtti sér á burt. Hún liafði séð að ljós var á söðlasmíða- stofunni um nóttina. “Eg hélt að hún vildi ef til vill líka spyrja um.... sagði Skarlie.--Magnhildur var í eldhúsinu. Um hádegisbilið staðnæmdist vagn við húsdyrnar. Skarlie þurfti að bregða sér út í sveitina til þess að kaupa matvæli handa verka- mönnum sínum við skipið. Eftir að hann var farinn kom frúin á harða hlaupum yfir götuna. Ailt fór á sömu leið og áður, hún gekk brosandi inn í stofuna, og all- ar misjafnar liugsanir, sem Magn- liildur haíði alið í sambandl við hana, fuku samstundis á brott, eins og fis’ fyrir vindi. Frúin laut að henni, þrýsti henni að brjóstinu og kysti hana innilega, um leið og liún strauk annari hend- inni um herðar henni,—f þetta sinn mælti hún ekki orð af vörum. En Magnhildur fann sömu hlýjindin í hverri hreyfingu, hverjum kossi og fyr. Þegar frúin sleppti tökum, gengu þær livor sinnar leiðar; Magn- hiidur braut nokkrar visnar grein- ar af blómunum í glugganum. Aftur fann hún hlýjan anda frúar- innar leggja um háls sér og kinnar. “Litii vinur minn,” var hvíslað við cyra hennar,—“ljúfi hreini, litli vin. ur minn! Þú lfkist rándýri með barnshöndum.” Titringur fór um Magnhildi við orð frúarinnar, og andann í þeim, sem virtist þrunginn af seiðmagni. Erú in sá að tár féllu á hönd Magnhild- ar: “Vertu ekki hrygg,” sagði hún. “í söngnum finnurðu fuilnægju, þegar þér leiðist mest, og þig langar á burt. Gráttu ckki.” Og hún beygði sig yfir hana þíðlcga: “f kvöld verður gott veður, Þá skulum við verða samferða út f skóginn, og á eftir skulum við syngja og hlæja í stoíunni fram á nótt. Ó, við eig- um ekki eftir að vera marga daga saman. Magnhildi varð heitt um hjartaræturnar, haustið var í nánd, og þá átti hún að verða ein aftur. VII. Um kvöldið voru þau upp á loft- inu og sungu með hljóðfærinu. Þegar þau heyrðu að Skarlie kom heim og gekk inn í stofuna, létu þau som þau vissu ekki af því, en héldu áfram söngnum. Þau sungu við logandi kertaljós og opna glugga. Þegar Magnhildur kom ofan í stcf una, hafði Skarlie einnig opnað gluggana, liann sat á stól út í horn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.