Syrpa - 01.10.1915, Side 34

Syrpa - 01.10.1915, Side 34
96 SYRPA III. HEFTI 1915 Magnhildur bauð honum sæti, en hann stóð og litaTSist um. Hann skoðaði vandlega blómin og talaði um þau af svo mikilli bekkingu, að slíkan fróðleik hafði Magnhildur aldrei áður heyrt; hann spurði hana hvort hann mætti senda henni fáein blóm; að vísu mundu þau ekki verða frá sjáifum sér, heldur Mögdu litlu. Seinastu orðin sagði liann brosandi. Magnhildi fanst liann veita sér lielzti mikla athygli. Hann skoðaði vandlega vegg- myndirnar, — Kölnarbrúna, hvíta húsið í Washington, Niagara-foss- inn og Judith eftir Horace Yernet, og nokkrar litmyndir eftir ókunna höfunda; sumar voru af hálf skringi- legum, og klunnalegum mönnum, en nokkrar af konum í eriendum búningum. “Maðurinn þinn er víst á ferða- lagi?” sagði hann um leið og hann gaut augunum til Judith-myndar- innar og sneri upp á skeggið. “Hefirðu verið lengi í hjóna- bandi?” sagði hann og settist um ieið. “Bráðum þrjú ár,”—hún varð eldrauð í framan.—“þú ættir að fara í einkcnnis-búninginn þinn pabbi, og lofa Magnhildi að sjá þig þannig,” sagði Magda litla, er hún stökk á kné hans og tók að rjála við brjósthnappana og skeggið. Hann brosti. Drættirnir í kring- um augun og munninn, urðu skýr- ari við brosið;—en að baki þeirra lá dulin sorg. Nærri því ósjálfrátt klappaði hann litlu stúlkunni á koilinn, hún þrýsti höfðinu að brj'ósti hans, barnslega sæl og örugg. Hann vaknaði úr draumleiðsl- unni; leit stórum augum á Magn- hildi og sagði: “Það er Ijómandi fallegt hérna”—“Ilvenær á Magn- hildur að fá blómin, sem þú lofað- ir henni?” sagði barnið—“Undir- eins og ég kem til bæjarins aftur, sagði hann blíðlega.— “Pabbi býr til hervígi,” sagði Magda, dálítið hreyknislega; hann reisir líka hús,” bætti hún við; “pabbi er altaf að byggja; nú er hann nýbúinn að setja turn á húsið okkar, og endurnýja öll herbergin, —þú ættir að koma og skoða!”----- Og nú fór hún að skýra Magnhildi frá því, hvað hún eiginlcga starfaði sjálf. Pabbi hennar hlustaði á hana hálfbrosandi. En eins og til þess að vekja máls á einhverju öðru, sagði hann snögglega: “Við geng- um upp í fjöll í morgun,”—litla stúlkan sagði frá ferðinni;—hann langaði til þess að segja eitthvað mcira, en það var líkast því sem hugsanirnar drekktu hver annari!— Undarlegt mók setti að honum. Svo byrjaði Tande að knýja slag- hörpuna uppi á loftinu. Hann vaknaði við tónana, og litaðist um, draup liöfði hljóðlega og strauk þið- lega um vanga barnsins. “Hann leikur af snild,” sagði hann og reis á fætur.— Daginn eftir fór mannvirkjafræð- ingurinn. Hann þurfti að hitta yfirmann sinn; þeir ætluðu báðir í eftirlitsferð. Lff liinna sem heima sátu, gekk sinn vanalega gang! Kvöld eitt heimsótti Magnhildur frúna, og var klæðnaöur hennar venju fremur í ólagi. Jafnskjótt og frúin veitti því eftir- tekt, benti hún Magnliildi með hendinni til sætis. Magnhildur varð svo utan við sig, að hún ætl- aði samstundis að rjúka af stað. En svo varð hún fljótt snortin af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.