Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 36

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 36
98 SYRPA II. HEFTI 1915 Skarlie var kominn aftur. Hann sag'ðist hafa orðið Bang mannvirkja- fræðingi, samferða til Björgvynjar. Iiann sagðist hafa kynst dálítið sambandi frú Bang við Tande, á skipinu. Magnhildi grunaði að ef til vill mundi ekki allt vera með íeldu um hann sjálfan; því hún hafði heyrt sjómannskonuna og ýmsa aðra, tala á huldu um hátt- semi hans, dagana á undan. "Mannvirkja-fræðingurinn var hinn bægilegasti” sagði Skarlie; “hann játaði að hann væri ekki verður ástar jafn göfugrar og ment- aðrar konu, og þessvegna væri hann glaður yfir því, að hún hefði fundið jafningja sinn.” Magnhildur sagði: “þú ert ánægjulegur í dag; og þess- vegna einmitt virðist mér þú ennþá leiðinlegri....” Hún var albúin tii þess að fara yfir um til frúarinn. ar, og lauk ekki við setninguna. Hún átti að fara með Mögdu litlu, á skemtun, sem gamall trúð- leika snillingur, með konu og barn ætlaði að halda bak við húsið úti á enginu. Um leið og Magnhildur kom inn, hitti hún samstundis frúna ferð- búna. X>að var augljóst að Tande ætlaði líka. Hann sagði að yfirfor- ingin væri kominn. Svo héldu þau öll af stað, Magda og Magnhildur, frúin og Tande. Fjöldi fólks hafði safnast saman; meginn þorrinn þó utan við grind- urnar, þar rnátti hver borga eftir viíd. Fyrir innan voru dýrari sæti, trébekkir, og þangað hélt frúin með fylgiliði sínu. Snillingurinn aldni, var kominn á sinn stað, og hjálpaði kona hans honum við undirbúninginn. Honutn svijtaði næstum hlregilega til Skarlie, sköllóttur með dig- urt nef, og hálfgerðan glettnisblæ í augunum. Naumast hafði Magnhildur fiyr veitt þessu eftirtekt, en að hún lieyrði Mögdu hvísla að mömmu sinni: “Sjáðu! Er hann ekki á- þekkur manninum hennar Magn- hildar?” Frúin brosti. Á sama augnabliki sneri gamli maðurinn sér að þeim; “þarna er ennþá gott sæti — trébekkur með margklofnu baki.” — Snillingur- inn var hás, málið var undarlegt sambland af norsku og sænsku, og fólkið fóriað glotta, um leið og hann byrjaði. Hláturinn magnaðist, Tande færði sig nokkru aftar. Frú- in, Magnhildur og Magda gerðu það líka. Aldni “snillingurinn” átti konu, sem var miklu yngri; hún var mögur, dökkhærð og opin- eygð; í svipnum virtist liggja dulin sorg. Lítili drengur kom hlaupandi út úr tjaldinu, með lirokkið hár, eldsnör augu og mjúklegar hreyfing- ar, sem hann virtist fremur hafa sótt til móðirinnar, en föður síns. Hann var klæddur eins og apa- köttur, en var þó engan veginn þannig sjálfur. Hann gekk til mömmu sinnar og spurði hana stilli- lega að einhverju á frönsku. Frúin, sem var óánægð yfir háttsemi Tandes, mælti við barnið á móður- máli þess. Drengurinn færði sig feti nær, og leit á hana stillilega. Henni þótti gaman aö honum, tók upp pyngju sina og rétti honum pening. “Merci Madame!” sagði hann, og hneygöi höfuðið hæversklega. “Kyss- tu á hönd frúarinnar” skipaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.