Syrpa - 01.10.1915, Page 47

Syrpa - 01.10.1915, Page 47
SYRPA, II. HEFTI 1915 109 ur?” sagði Rannveg á móðurmáli sínu. Magnhildur hvíslaði, “Já.” Rannveg slepti tökunum, gekk yfir að öðrum glugga, og horfði út í bláinn. “Er bessi vagn frá Ameríku?” —“London.”—Hvað kostaði hann?” —“Charles bought it.”—“Er maður- inn þinn með þér?” “Yes—já”—og hún bætti við:—“Not here; Con- stantinople, delivery of guns—Sept- ember we are to meet — Liverpool.” Og nú leit hún á Magnhildi með stórum augum. Við hvað gat hún átt?—Magnhildur ætlaði að fara. Rannveg fylgdi henni niður tröpp- urnar. Þær gengu að vagninum; fjöldi fólks stóð þar, sem vék sér til hliðar við komu þeirna. Rannveg benti á ýms þægindi, sem í vagnin- um væru, og spurði um leið: “Dine room upstairs are tliey to be iet?”— “Nei.”—Rannveg bauð góða nótt í flýti og hljóp niður tröppurnar. Magnhildur hafði ekki farið mörg fótmál, er hún snögglega komst að þeirri niðurstöðu, iað auðvitað hefði hún átt að bjóða Rannvegu að búa hjá sér uppi á loftinu. Átti hún að snúa aftur? ó-nei! Þessi nótt varð ein af hinum mörgu vökunóttum Magnhildar. Rannvcg liafði gert hana lirædda. Og svo ferðin? Aldrei nokkurn tíma skyldi liún fara þá ferð! X. Þegar hún kom á fætur klukkan 10 morguninn eftir, var Rannveg fyrsta mannlega veran er hún sá; hún kom gangandi neðan úr þorp- inu og stcfndi beint inn til hlennar— nei, ekki til liennar, lieldur til unga aðstoðarprestsins, sem í húsi Magn- hildar bjó, þar sem söðlasmíða- vinnustofan hafði áður verið. Rannveg lijá prestinum? Klukkan var orðin yfir 11, og ennþá var hún þar. Og þegar hún loksins kom út, við hlið prestsins, sem var ungur, hæglátur maður, þá leit hún aðeins allra snöggvast til Magnhildar, heilsaði og hvarf á brott með prestinum....... Það þó ekki allt búið enn; því seinna um daginn sá hún Rannvegu á forð með Grong. Það særði hana, án þess ])ó að hún gæti gert sér ljóst hversvegna það var. Næsta dag heimsótti Rannveg hana; talið hneig mostmegnis að fólki í þorpinu, sem honni hafði verið ánægja í að hitta á ný; um ferðina var ekkert talað. Mai-gir dagar liðu, og eltki var minst á ferðina. Ef til vill liafði hún hætt við hana með öllu! En nokkru seinna heyrði Magn- hildur annað fólk minnast á ferð- ina, fyrst sjómannskonuna, sem þvoði fyrir hana húsið, því næst mennina, er seldu henni fiskinn, og ioks alla! Hvað átti hún til bragðs að taka? — Undir öllum kringum- stæðum viidi hún komast hjá þvl að fara. Rannveg siagði henni að hún væri að læra norsku hjá Grong og prestinum, það kæmi léttara niður á tveimur; hún sagðist líka gera skriflegar æfingar, og hló um leið. Hún talaði um allt og alla, og blandaði öllu saman. Miagnhildi varð ekki boðið yfir á gistihúsið. Rannveg ók iðulega barni sínu um þorpið, í laglegum lltlum vagni, er hún liafði keypt; hún sýndi öll- um barnið, er á vegi hennar urðu, cn aldrei kom iiún með það til Magnhildar. 1, þorpinu vakti Rainnveg afar- mikla eftirtckt. Að vísu var það þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.