Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 48

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 48
110 SYRPA II. HEFTI 1915 ekkert nýstárlegt, ail kjör manna breyttust, ])ar eins og annarstaðar. En ef dæma skyldi eftir gjöfunum, er Rannveg gaf, og allri liáttsemi hennar, bá hlaut liún iað vera næsta auðug af fé; og þar að auki var hún allra skemtilegasta konan í bygðar- laginu. Daglega heyrði Magnhildur henni hælt á hvert reipi; presturinn var sá eini maður, er sagði við tæki- færi, að hún hefði ])ó sinn skerf af óþolinmæði þeirri, sem jafnan ein- kendi hamingjubarnið! En hvað mundi svo Rannveg heyra um Magnhildi? Enginn vafi lék á því, að upplýsingar hlaut hún að fá annarstaðar, því ekki spurði hún Magnhiidi sjálfa. Yarlega fór hún þó. Hún spuiði aðeins tvo inenn: Annar var presturinn, hinn Grong. Presturinn sagði að allan þann tíma, sem liann liefði verið í þorp- inu, og nú væri bráðum orðið ár, hefði hann aldrei heyrt lannað en gott um hana. l>að væri nokkuð vandasamara að lýsa Skarlie; öllum bæri saman um ]>að, að liann hefði sezt að í þorpinu, til þess að kynnast fram- tíðar möguleikunum, og nytfæra þá svo síöar meir—án samkeppni. og án eftirlits. Hann var háðfugl mesti, ekki gat presturinn neitað því, að stundum var þó gaman lað tala við hann. Presturinn hafði heldur aldrei heyrt annað, en að hann væri mjög umhyggjusamur við konu sína—ieða fósturdóttir; því öðruvísi varð sambandið tæp- lega skoðað. Og ungi presturinn virtist verða háif-skelkaður við það, að þurfa að segja annað eins og þetta. En á hinn bóginn sagði Grong, að Magnhildur væri löt, síngjörn og heimtufrek kvensnipt! Og hún gæti naumast bundið up]) um sig sokkana, það hefði hann séð með eigin augum. Ilannyrða kenslan, sem hún hafði beitt sér fyrir um tíma, væri nú úr sögunni, eða þá að meira eða minna leyti komin í hendurnar á Maríu ki’ypiingi og löngu Lovísu, sem svo voru nefndar. Þeim hefði Magnhildur veitt ein- hverja dálitla tilsögn, en þó mundi það manni hennar mest að þakka. Skarlie væri í raun og veru dugleg- ur og framkvæmdasamur maður, sem liefði blásið lifiandi anda í þessa sísofandi bygð; dálítið hefði liann ef til vill snuðað fólkið; eitt- hvað liefði hann iíka auðvitað þurft að fá fyrir snúð sinn og snældu. En ákvörðun Magnhildar? Svei! Sjálfur var hann fyrir inargt löngu, hættur að hugsa um lallar ákvarð- anir. Fyrir þrem árum hafði hann liitt mann, sem á æskuárum hafði bjargast aleinn úr snjóflóði, í litlum bæ; allir hinir höfðu beðið bana. Maðurinn var auðvitað aulabárð- ur; liann var orðinn 66 ára gamall, og aldrei hafði hann gert nokkuð annað en að róa; og svo dó hann í fyrna á fátækrahælinu. Var nokkur ákvörðun fólgin í ])vílíkri æfi? Nei, það væru líka ekki nema örfáir menn, sem hefðu nokkra ákvörðun f lífinu. Grong var í íllu skapi um þossar inundir; hann hafði treyst því, að hinn bráðgáfaði sonur sinn, væri þó ákvarðaður til einhvers, og það var einungis hans vegna iað hann lifði,—en hvað hafðist svo snáðinn að? Ekkert annað en að flækjast í ástaræfintýrum hvað ofan í annað! En Rannveg sem var næsta ókunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.