Syrpa - 01.10.1915, Side 50

Syrpa - 01.10.1915, Side 50
SYRPA, II. HEFTI 1915 112 Magnhildur lagöi frá sér skeiðina, sem hún hélt á og fór inn. Rann- veg fylgdi henni. Nú kom hað f Ijós, hvegóða norsku Rannveg hafðl lært :að undanförnu, jafnvel þótt hún talaði ekki alls- kostar rétt. Hún spurði hana hvort Skarlie vildi koma í veg fyrir för hennar. Og er Magnhildur flýtti sér þegj- andi inn í svefnherbergið, fór Rann- veg á eftir, og sagði lað nú skyldi liún þó ekki sleppa. Hefði glugg- inn sem Magnhildur stóð við verið nokkru stærri, mundi hún hafa fleygt sér út uin hann. En áður on Rannveg gat byrjað á nokkru í raun og veru, kom dálít- ið fyrir. úti á götunni heyrðist hlátur og liávaði, og í gegnum allt þrýstist reiðiþrungin rödd. “Og þú ætlar að bæja mér frá að ganga til guðsborð, þú djöfullegi hræsnarí?” Svo varð allt liljótt, en eftir fylgdi hrikalegur hlátur. Manneskjan liafði auðvitað verið tekin og flutt burt;hiátursöldur krakka og kerl- inga döfnuðu og dvínuðu, og dóu út í fjarlægð. Hvorug þeirra hreyfði sig; þær höfðu báðar litið út um dyrnar, en báðar dregið sig óðara í hlé. Magn- hildur liorfði út á hafið. Við upp- þotið, skaut allt í einu upp í huga Rannvegar myndinni af Maskínu- Mörtu, sem áður hiafði vakið bæði ógn og aðdáun í þorpinu. Um leið og liávaðinn var þagnaður sagði hún: “Manstu nokkuð eftir Mask- ínu-Mörtu? Manstu eftir nokkru, sein ég sagði þér um mann þinn og hana? Nú liefi eg aflað mér upplýs- ingar, og nú veit eg líka meiiia. Það er þér ósamboðið að búa undir sama þaki og Skariie.” Magnhildur leit undan og fölnaði: “Þetta skiftir mig engu.”-----“Nei, þetta skiftir ])ig engu? Þú ort þó í hans húsi, borðar fyrir hans pen- inga, klæðist fyrir lians peninga, berð hans nafn,—nei, þetta skiftir þig engu!” Magnhildui- þaut frainlijá hcnni i stofunni, án þess að virða hana svars, og staðnæmdist við gluggann, sem að götunni vissi. “Jæja, ef þér finst þetta ekki skiammarlegt, þá hlýtur þú að vera dýpra sokkin, en eg hefði getað gert mér í hugarlund.” Magnhildur hallaðist upp að glugganum, hcnni hafði létt svo, að nú gat hún litið á Rannvogu og brosti. En brosið seiddi fram roð- ann í kinnum Rannvegar; henni fanst í brosinu felast samanburður á æskuárum þeirra beggja. “Eg veit hvernig þú hugsar”..... röddin skalf......“en svona illa hugsandi liafði eg okki haldið þig áður, jafnvel þó að mér upphaflcga fyndist þú í aðra röndina ekki vera þess verð, að sækjast eftir vináttu þinni. Rannvegu fanst hún ef til vill hafa viðhaft óþarflega sterk orð, og hún þagnaði. Það var heldur ekki hennar hlutverk að byrja dcilur við Magnhildi; það var öðru nær! En henni fanst alveg óþolandi, að Magnhildur skyldi geta gleymt sér svona rækilega. Hafði liún kann- ske alltaf verið að gleyma? Hún þóttist þó sjálf hafa komið til hennar í hlýjum hug; en viðtök- urmar! Yoru þær ekki kaldar! Og upp úr þessum liugleiðingum tók hún að tala hátt: “Enga jarðneska ánægju hafði eg hugsað mér meiri (Framh. í næsta liefti).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.