Syrpa - 01.10.1915, Side 51

Syrpa - 01.10.1915, Side 51
Til Suburheimskautsins. Ferbasaga Scotts kafteins, eftir hans eigin dagbók. "Hin stórkostlegasta heimskauts- íerð, sem sögur fara af”. Þannig lýsir Sir Clements Markham, sem allra núlifandi manna er fróðastur um alt, sem lýtur að heimskauta- ferðum, síðustu ferð kapteins Scotts, sem ber vott um stökustu hreysti og hugprýði, þrátt fyrir óviðráðan- leg óhöpp og erfiðleika. í eftirfylgj- andi ritgerð verður sagt frá helztu viðburðum ferðarinnar; og er þessi frásögn fyrsta nákvœma lýsingin af þeim, sem kom fyrir almennings sjónir áður en ferðasagan kom út í bótoarformi, haustið 1913. Markmið ferðarinnar var ekki það að ná suðurheimskautinu skyndi- iega á undan öllum keppinautum, þó að vonin um að það tækist, og að með því væri einu lárviðarlaufi bætt við í kórónu æfintýranna, gæfi frægðarlönguninni byr undir báða vængi. Undirbúningur allur var þannig gjörður, og þekking þeirra, sem tóku þátt í ferðinni svo fjöl- breytt, að hún hlaut að hafa mikinn vísindalegan árangur^ hvort sem heimstoautinu yrði náð eða ekki. Mikið hafði verið gjört, en meira var þó ógjört. 3>að þurfti að kom- ast að vissu um lögun vesturfjall- anna svo nefndu og rannsaka jarð- fræðisögu þeirra; einnig þurfti að leysa úr vafaspurningum viðvíkj- andi eldgosasvæðum á yfirstand- andi og fyrri ísöld; þá þurfti að safna fullkomnum skýrslum um hita og kulda, loftþunga og loft- strauma, rafurmagn í loftinu og scgulmagn, myndun og hreyfingar íssins í þessu heimkynni ísreks og stoiana. Og þó að lífið virðist ekki vera fjölskrúðugt á þessum breidd- ax-stigum, var nóg verk til fyrir líf- fræðingana, séi'staklega að rann- saka líf sníkjudýranna, sem lifa á iíkömum fiska og .sela. “Og vctrai’- fei’ð Dr. Wilsons eftir eggjum keis- ara-mörgæsarinnar, í því skyni að komast á iíffræðislegan hátt að vissu um skyldleika hennar og annara tegunda, er cfni í sögu fyrir kynsióð nútímans, sem eg vona að skemmist ekki í meðfei’ðinni,” skrifaði Scott í dagbók sína. útbúnaður fyx ir svo stóran hóp, sem átti að hafa svo mai'gt fyrir stafni, var afar margbi'otinn. En nákvæmlega var samt hugsað fyrir öllu, sem þurfti iað útbúa sig með, og séð fyrir öllum hugsanlcgum þörfum. Mcöan gcrt var viö leka á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.