Syrpa - 01.10.1915, Síða 52

Syrpa - 01.10.1915, Síða 52
114 SYRPA, II. HEFTI 1915 Terra Nova (svo hét skip Scotts) í Lyttleton á Nýjasjálandi, var alt tekið upp úr skipinu og yfirskoðað, síðan var öllu raðað niður aftur og hver hlutur merktur á ný. Umsjón yfir hessu verki hafði lautinant Bowers, sem var óþreytandi elju- maður. Hann kom flutningnum svo vel fyrir að töluvert rúm varð afgangs; en þrátt fyrir hað brast rúm í skipinu. Scott komst að því síðar að stafnbúar höfðu boðið að þrengt væri að sér, til þess að meira rúm fengist fyrir flutning. “Þeir bjuggust við að liggja í kös og stóð á sama, hvort þoir höfðu nokkrum teningsfctum meira eða minna af rúmi. Beir láta sér ckki alt fyrir brjósti brenna.” En samt var mikið af farangri á þilfarinu, þar á mcðal þrjátfu smá- lostir af kolum, hálf þriðja smálest af steinolíu, fóðursekkir, kjöt í ís- húsinu og þrír sleðar mcð hreyfivél- um, hver um sig scxtán fet á lengd, og fjögur og fimm fet á hæð og breidd. Þeir voru svo vandlega þaktir með tjörguðum segldúk að hvergi sá á þeim eftir sjóferðina, þó að oft gæfi á. Þrjátíu hundar og nítján hestar frá Síberíu voru í för- inni. Tilraunir höfðu sannað að Síberíu hcstarnir voru mjög vel fallnir til dráttar á ísnum. Um hundana, sem voru sannarlega fall- egur hópur, gjörðu allir sér beztu vonir. I3að var ekki fyr en seint um veturinn, eftir að þeir höfðu ýmist reynst vel cða gefið ástæðu til von- brigða, og eftir nákvæma yfirvegun, að hópurinn, sem fór alla leið til lieimskautsins afréð að fara með þá yfir hina ósléttu jökul- breiðu upp á licimskautssléttuna. l>aS er einkennilegur munur á mönnum og hundum á svo þreyt- andi og einmanalegu ferðalagi. Til- breytingarleysið og leiðindin virð- ast leggjast þyngra á hundana en erfiðið. Þegar þeir sýndust hafa inist allan kjark undir áhrifum dag- leiðarinnar, voru mennirnir þolnir og horfðu á móti framtíðinni. Þetta, fyrir utan hið leiðinlega neyðarúr- ræði að drepa hundana smátt og smátt í bakaleiðinni, virðist hafa verið ein af ástæðunum til þess að treyst var á mannsaflið til dráttar á síðustu köflum ferðarinnar. Óhöpp í byrjun. Óvanaleg óhöpp komu fyrir strax í byrjun ferðarinnar. Tcrra Nova sigldi út úr höfninni í Lyttleton 2G. nóvember 1910. Nýsjálendingar, sem liöfðu sýnt svo mikla gestrisni og hjálpfýsi, kvöddu skipið mcð mestu fagnaðarlátum; og cngu minni voru fagnaðarlætin þrem dögum síðar í Port Chalmers, þar sem Scott steig á skip. Ennþá fleiri skip af öllu tægi, ef þau annars gátu verið fleiri, fylgdu Terra Nova úr höfn þar; og sumir dráttarbátarnir fylgdust með í fulla tvo klukkutíma. En suður- hafið er iifið í stormabeltinu á fert- ugasta breiddarstigi. Skipið hrcptl illviðri rétt strax, og á þriðja degi skall á stormur, scm nærri reið þvf að fullu. Þá var hætt að brosa að þeim sjóveiku, sem voru að reyna að bera sig vel, og að ljósmyndar- anum, sem bar sig eins og lietja, með áhald til að útfæra myndir með í annari hendi og vatnsskál í hinni. í sjávarháska. Stormurinn skall á kl. fjögur 1. desember. “Bétt á eftir,” skrifaðl Scott, “var skipið farið að taka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.