Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 55
SYRPA II. HEFTI 1915 117 aði með fögrum degi, svo að það mátti sitja uppi á þilfarinu og lesa og baka sig í sólskininu kl. 11 um kvöldið. Annan janúar sást leiðar- vísirinn, fjallið Erebus, líkt og eld- stólpi, þótt það enn væri í 115 mílna fjarlægð. Fjöllin Erebus og Terro.r standa á stórri eyju, sem er lík óregulegum þríhyrningi I laginu, með frá fjöru- tíu til fjörutíu og fimm mílna löng- um liliðum, sem snúa til norðaust- urs, suðurs og vesturs. Norðurodd- inn, sem fyrst er komið að, heitir Fuglanes. Ef siglt er til vinstri handar við eyjunna, eða í suðaust- ur, verður fyrir austurendi hennar. Crozier nes, þar sem ísgarðurinn gengur fram í sjóinn^ og nær brún hans meira en 400 mílur austur það- an. Ef siglt er vestanverðu við eyj- una er komið inn í McMurdo sund, scm er á milli hennar og vesturfjall- anna á meginlandinu á móti. Syðst á eyjunni, þeim megin er liið langa Armitage nes með Hut-tanga, þar sem skipið Discovery hafði aðseturs- stað veturinn 1902. Þaðan eru liér um bil fimm mílur gcgnum ísrek upp að brúninni á ísgarðinum. Jökullinn hvílir á fastalandshálend- inu og breiöist út við rætur þess; og yfir hann lá leiðin nærri 400 míl- ur suður þar til Beardmore jökull- inn myndar skarð í hina fjállháu ístinda. StöSin við Evans-nes. Gömlu vetrarstöðvarnar voru ó- æskilegar, bæði vegna vindanna, sem næddu þar um að sunnan af ísnum, og þess, að þar var örðugt að koma að hjálparskipi. Crozier- nes var að mörgu leyti hentugt fyrir vetrarsetustað, en margar vikur hefði þurft til þess að koma öllu þar á land. En þá bar fyrsta 'happið í ferðinni að höndum. Ágætur blettur fanst á miðri vesturströnd- inni, sem iá í skjóli fyrir verstu næð- ingum; og þar var ágæt lending við slétta ísskör, sem var hér um bil f jórðungur mílu á lengd, og var enn sterk og traust, þótt komiö væri fast að sumarþíðunum. Eftir átta daga var alt komið á land og stærsti kofinn kominn upp, þótt ekki væri hann fullgjör; matvæli og útbúnað. ur voru á sínum rétta stað, 'svo að Bowers, sem var einstakur snilling- ur í því að raða niður, gat gripið hcndi til hvers sem á þurfti að halda. Hundar og hestar voru orðnir frískir; og hestarnir urðu svo fjörmiklir. að þeir stundum veltu um koll bæði ökumanni og hlassi. Heir dróu hvert ækið eftir annað upp ströndina, og 'sumir ökumcnnirnir fóru jafnvel 10 ferðir á dag, eða 24 mílur í alt. Verkið gekk mjög greiðlega vegna þess að alt hafði verið svo vel f haginn búið mánuðum á undan. Eitt ein- asta slys kom fyrir meöan á afferm- ingunni stóð Ein hreyfivélin fór niður um ísinn og sökk til botns; hafði verið sett á veikann blett; en til allrar liamingju misti samt eng- inn iífið við þaö. Hættulegur leikur við hvali. Annan daginn, sem verið var að afferma skipið, kom cinkennilegasta æfintýrið í allri ferðinni fyrir. Scott kom seint upp á þilfarið, því hann hafði vakað samfleytt í 48 klukku- tímia. Þegar liann kom upp, sá hann sex eða sjö háhyrninga, suma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.