Syrpa - 01.10.1915, Síða 56

Syrpa - 01.10.1915, Síða 56
SYRPA II. HEFTI 191S 1 18 fullorðna, en aðra unga, vera að synda meðfram ísskörinni fyrir framan skipið. Alt í einu komu þeir upp fyrir aftan skipið, ráku trjónurnar upp úr sjónum. “Eg hafði heyrt ógeðslegar sögur um þessar skepnur,” skrifar Scott, “en mér hafði aldrei komið til hugar að ]>ær væru hættulegar. Rétt á ís- brúninni lá vírstrengurinn, sem notaður var til þess að festa skipið að aftan, og tveir Eskimóa-hund- arnir okkarvoru tjóðraðir við hann Mér datt ekki í hug að setja hreyf- ingu hvalanna í samband við það og af J>ví að þeir voru svona nálægt kaliaði og til Pontings, sem stóð með ijósmyndavélina sína og hljóp fram á ísbrúnina til að taka mynd af hvöl- unum á sem allra skemstu færi; en þeir voru komnir í kaf aftur. En á næsta augnabiiki lyftist íshellan undir honum og hundunum upp og brotnaði f smámola. Hver hvai- urinn eftir annan kom upp undir ísnum, og jakarnir veltust á allar hliðar í sjónum. Stórir dynkir heyrðust um leið og þeir ráku bök- in upp undir ísinn. Til allra ham- ingju misti Ponting ekki fótanna og gat stokkið þangað sem honum var óhætt; og það vildi líka svo heppilega til að ísinn klofnaði kringum hundana og á milli þeirra, svo að hvorugur þeirra féll í sjóinn. Hvalirnir voru auðsjáanlega ekki síður undrandi en við yfir þvf sem skeð liafði, því þeir ráku hver eftir annan stóru og ljótu hausanna beint upp í loftið gegnum sprung- urnar. Þeir risu sex til átta fet upp úr sjónum (sumir háhyrningar eru um tuttugu fet á lengd) og við gát- um vel séð brúnu blettina á haus- unum á þeim, tindrandi augun og tanngarðana, sem eru stærri og voð- alegri en tanngarðar í nokkru öðru dýri. X>að getur enginn vafi verið á því að þeir ráku upp hausana til að sjá hvað orðið hefði um Ponting og hundana. Hundarnir urðu voðalega hræddir, ýlfruðu og tog- uðu í keðjurnar af öllum kröftum. ílausinn á cinum hvalnum getur ekki hafa verið meira cn svo sem fimm fet frá öðrum hundinum. “Þegar hér var komið lögðu þeir af stað til að leita sér annars staðar að bráð. Hvort það hefir verið af því að þeim hafi þótt þetta of smár leikur fyrir sig, eða af því að þeir fundu ekki Ponting, veit eg ekki.” Báðum liundunum var bjargað; og það sem var næstum enn meira áríð- andi, fimm eða sex smálestum af steinoiíu, sem voru á jaka, er hafði brotnað af skörinni. Hið merki- lega vit, sem virtist koma í ljós hjá hvölunum^ og kraftar þeirra, scm sprengdu sundur hálfs þriðja fets þykkan ísinn, gerðu okkur hálf- smeika og varúðarfyllri eftir það.” Vistaforðanum komið fyrir. Ekki var fyr búið að koma far- angrinum á land en byrjað var á undirbúningi með að koma vistun- um á geymslustöðvar meðfram suð- urieiðinni. I>að átti að byrja á því að fJytja þær síðast í mánuðinum, eða strax og hestarnir voru vinnu- færir. Þá sem fyr fann Scott að hjálp umsjónax-mannsins yfir flutn- ingum, Bowers, var ómissandi; hann bjó til áætlun um alt fyrir- fram og framkvæmdi svo verkið ná- kvæmlega eftir áætluninni. “Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.