Syrpa - 01.10.1915, Page 58
120
SYRPA II. HEFTI 1915
stefndu meS fleygiferð beint á hval-
inn. “Við áttum fult í fangi með
að stöðva þá áður en þeir stykkju
út í sjóinn.”-
Hestarnir.
Það var gott útlit með að hest-
arnir mundu reynast vel. “Þeir eru
framúrskarandi fótvissir og léttir í
spori og ganga altaf í lest, svo að
allir hinir feta í spor þess fyrsta.
Það eina sem er að er það, hvað þeir
sökkva djúpt niður í mjúkann
snjó. Og þegar færðin versnaði svo
ait í einu, sýndist ráðlegast að hlífa
hestunum og flytja sem mest á
hundunum að þeir gátu dregið, en
skilja eftir það sem eftir var af fóðri
á ísnum liálf aðra mílu frá örryggis-
búðum. Seinna var bætt úr þessu
með eins konar snjóskóm. Samt
sem .áður voru hestarnir hvorki
seinir né latir. Einn þcirra sem var
fjörugur og dálítið styggur þaut af
stað einn morgun, þegar verið var
að kornast af stað í dagleiðina, af
því að honum var slept lausum of-
urlitla stund, og fór á harðastökki
þar til hann rak sig á annan sleða,
þá sieit liann sig lausan frá sleðan-
um, sem hann dró. Annar sem var
teymdur af nýlærðum skíðamanni,
var gæfur og þægur meðan skíða-
maðurinn gekk við liliðina á hon-
um, en þegar hann kom aftan að
honum, varð hann hræddur við
skrjáfið í skíðuiium, og hljóp svo
hart að sjálfur sklðamaðurinn hafði
ekki við honum.
Þrítugasta og fyrsta janúar var
búið að flytja upp fjórtán vikna
íorða handa mönnum og skepnum
á sex dögum. Áætlunin, sem Scott
nú tilkynti félögum sínum var sú,
að lialda áfram með fimm vikna
forða, leggja hálfsmánaðar forða
niður eftir tólf eða þrettán daga
ferð, og snúa svo aftur til öryggis-
búða Á þann hátt mátti hafa öll
hlössin létt og ferðin gat orðið vel
tiltækileg ef færð yrði bærileg eftir
snjónum.
Síðari hluta sama dags var alt
undirbúið fyrir ferðina, en tiiraun
var gerð áður en af stað væri lagt.
Snjóskórnir voru reyndir á einum
hestinum, scm var svo hægfara að
hann hafði verið nefndur lati
Brúnn. Maður hefði naumast get-
að búist við að hin spakasta
skepna þyldi þá fyrst í stað, "en
árangu'rinn var undraverður. Það
var eins og Brúnn gengi á harövelli
þar sem hann hafði áður sokkið á
kaf 1 snjóinn.” Hér var tækifæri gef-
ið til að lengja ferðina um helming.
Áður en liálftími var liðinn voru
l>eir Wilson og Meares lagðir af stað
til aðalstöðvarinnar við Evans-nes,
tuttugu mílur í burtu til að sækja
efni í fleiri. En næsta dag komu
þeir aftur tómhentir. ísröndin var
farin—enginn vegur aö komast til
baka—-engir snjóskór handa hest-
unum, því miður.
Annan febrúar var lagt af stað.
Atkinson, sem var sárfættur undan
vatnsblöðru á fætinum, sem hann
hafði ekki skeytt um að segja frá f
tíma, varð að vcra eftir, og Crean
varð eftir með lionum.
Snjórinn var harður með köflum,
cn mjúkur á milli. Allir féllust á þá
uppástungu Scotts að ganga á nótt-
unni, þogar snjórinn var sem harð-