Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 58

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 58
120 SYRPA II. HEFTI 1915 stefndu meS fleygiferð beint á hval- inn. “Við áttum fult í fangi með að stöðva þá áður en þeir stykkju út í sjóinn.”- Hestarnir. Það var gott útlit með að hest- arnir mundu reynast vel. “Þeir eru framúrskarandi fótvissir og léttir í spori og ganga altaf í lest, svo að allir hinir feta í spor þess fyrsta. Það eina sem er að er það, hvað þeir sökkva djúpt niður í mjúkann snjó. Og þegar færðin versnaði svo ait í einu, sýndist ráðlegast að hlífa hestunum og flytja sem mest á hundunum að þeir gátu dregið, en skilja eftir það sem eftir var af fóðri á ísnum liálf aðra mílu frá örryggis- búðum. Seinna var bætt úr þessu með eins konar snjóskóm. Samt sem .áður voru hestarnir hvorki seinir né latir. Einn þcirra sem var fjörugur og dálítið styggur þaut af stað einn morgun, þegar verið var að kornast af stað í dagleiðina, af því að honum var slept lausum of- urlitla stund, og fór á harðastökki þar til hann rak sig á annan sleða, þá sieit liann sig lausan frá sleðan- um, sem hann dró. Annar sem var teymdur af nýlærðum skíðamanni, var gæfur og þægur meðan skíða- maðurinn gekk við liliðina á hon- um, en þegar hann kom aftan að honum, varð hann hræddur við skrjáfið í skíðuiium, og hljóp svo hart að sjálfur sklðamaðurinn hafði ekki við honum. Þrítugasta og fyrsta janúar var búið að flytja upp fjórtán vikna íorða handa mönnum og skepnum á sex dögum. Áætlunin, sem Scott nú tilkynti félögum sínum var sú, að lialda áfram með fimm vikna forða, leggja hálfsmánaðar forða niður eftir tólf eða þrettán daga ferð, og snúa svo aftur til öryggis- búða Á þann hátt mátti hafa öll hlössin létt og ferðin gat orðið vel tiltækileg ef færð yrði bærileg eftir snjónum. Síðari hluta sama dags var alt undirbúið fyrir ferðina, en tiiraun var gerð áður en af stað væri lagt. Snjóskórnir voru reyndir á einum hestinum, scm var svo hægfara að hann hafði verið nefndur lati Brúnn. Maður hefði naumast get- að búist við að hin spakasta skepna þyldi þá fyrst í stað, "en árangu'rinn var undraverður. Það var eins og Brúnn gengi á harövelli þar sem hann hafði áður sokkið á kaf 1 snjóinn.” Hér var tækifæri gef- ið til að lengja ferðina um helming. Áður en liálftími var liðinn voru l>eir Wilson og Meares lagðir af stað til aðalstöðvarinnar við Evans-nes, tuttugu mílur í burtu til að sækja efni í fleiri. En næsta dag komu þeir aftur tómhentir. ísröndin var farin—enginn vegur aö komast til baka—-engir snjóskór handa hest- unum, því miður. Annan febrúar var lagt af stað. Atkinson, sem var sárfættur undan vatnsblöðru á fætinum, sem hann hafði ekki skeytt um að segja frá f tíma, varð að vcra eftir, og Crean varð eftir með lionum. Snjórinn var harður með köflum, cn mjúkur á milli. Allir féllust á þá uppástungu Scotts að ganga á nótt- unni, þogar snjórinn var sem harð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.