Syrpa - 01.10.1915, Side 61

Syrpa - 01.10.1915, Side 61
SYRPA II. HE-FTI 1195 12 Hreyfingin setur hita í blóðið og eftir tíu mínútur er lestin komin á jafnan gang. Við göngum hratt, og enn]>á er hálfdimt; við og við stígur einhver á hálan blett og fell- ur kylliflatur. Ekkert annað, sem teljandi cr, kemur fyrir á göngunni, nema viö og við breytir lestin lítið eitt lagi. Hestarnir sem eru orðnir máttfarnastir, dragast ofurlítið aft- ur úr, ]>ó ekki mikið, svo að fyrst þegar numið er staðar ná þeir hin- um fljótt aftur. Við stönzum nú oðið einu sinni á liverri hálfri dag- leið. í nótt sem leið var of kalt til þess að stanza lengi, svo við héldum áfram eftir örfáar mínútur. “Þegar dagleiðin er um það að verðia hálfnuð, tek eg upp hljóðpípu, sem eg gef merki með; og þegar hvella blísturshljóðið heyrist beyg- ir Bowers ögn til vinstri; félagar hans halda ofurlítið lengra áfram til að fá rúm fyrir tjóðurstrengina. Við Oates nemum staðar fyrir aftan Bowers, og Evans og tveir aðrir sleðar fyrir aftan iiina tvo. Nú er- um við komnir í réttar stellingar til að taka stutta hvíld. Tjóður- strengirnir eru dregnir þvert yfir að fremri hliðinni og bundnir í sleðana á hvorum enda. Eftir örfá- ar mínútur er búið að binda liest- ana við þá, breiða yfir þá, setja upp tjöjdin og farið að matreiða. Þeir sem koma á eftir með hundana hafa beðið æði lengi eftir að við lögðum af stað, fermt síðan sleða sína og komið töltandi í slóð okkar á eftir. Þeir reyna að koma góðri stund á eftir okkur á áningarstað- inn, og vanalega tekst þeim að koma á réttum tíma. Þossi liálfrar dagleiðar hvíld er hér um bil klukkutími; og að henni endaðri látum við alt á sleðana aftur og höldum áfram. Vanalega endum vid dagleiðina og setjum niður tjöldin um klukkan 8, og eftir hálf- an annan klukkutíma eru flestir af okkur komnir í svefnpokana. Svona er ferðum hagað dag eftir dag nú sem stendur. Við reynum að hlúa sem bezt við getum að skcpnunum með því að skýla þeim fyrir vindin- um með skjólgörðum úr snjó og laga til ábreiðurnar o.s. frv. Hundarnir falla í jökulsprungu. Þegar búiö var að koma öllu fyrir á syðstu stöðinni var engin ástæða til að láta hundana, sem voru fljót- ari en hestarnir, verða þeim sam- ferða. Scott sjálfur, með Meares, Wilson og Clierry-Garrard fór á und- an með hundana, og komust þeir alla leiö til baka í sex dagleiðum. Nóttina áður en öryggisbúðum var náð “lögðum við af stað, eins og vant var, um kl. 10 um kvöldið. Það var sæmilega bjart fyrst, en svo dimdi, svo að við sáum lítið fram- undan okkur. • Þegar við vorum búnir að halda áfram eitthvað um hálfan annan klukkutíma komum við á ógreinilega snjóliryggi. Við lilupum meðfram sleöunum. Alt í cinu lirópaði Wilson: “Haldið fast í sleðana!” Eg sá liann sökkva með annan fótinn niður 1 sprungu. Eg hljóp aö mínum sleða, en sá ekk- crt. Sleðarnir voru samhliða. Eftir svo sem fimm mínútur hurfu hund- arnir í miðri okkar lest alt í einu, og á svipstundu lirapaði öll lestin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.