Syrpa - 01.10.1915, Page 61
SYRPA II. HE-FTI 1195
12
Hreyfingin setur hita í blóðið og
eftir tíu mínútur er lestin komin
á jafnan gang. Við göngum hratt,
og enn]>á er hálfdimt; við og við
stígur einhver á hálan blett og fell-
ur kylliflatur. Ekkert annað, sem
teljandi cr, kemur fyrir á göngunni,
nema viö og við breytir lestin lítið
eitt lagi. Hestarnir sem eru orðnir
máttfarnastir, dragast ofurlítið aft-
ur úr, ]>ó ekki mikið, svo að fyrst
þegar numið er staðar ná þeir hin-
um fljótt aftur. Við stönzum nú
oðið einu sinni á liverri hálfri dag-
leið. í nótt sem leið var of kalt
til þess að stanza lengi, svo við
héldum áfram eftir örfáar mínútur.
“Þegar dagleiðin er um það að
verðia hálfnuð, tek eg upp hljóðpípu,
sem eg gef merki með; og þegar
hvella blísturshljóðið heyrist beyg-
ir Bowers ögn til vinstri; félagar
hans halda ofurlítið lengra áfram
til að fá rúm fyrir tjóðurstrengina.
Við Oates nemum staðar fyrir aftan
Bowers, og Evans og tveir aðrir
sleðar fyrir aftan iiina tvo. Nú er-
um við komnir í réttar stellingar
til að taka stutta hvíld. Tjóður-
strengirnir eru dregnir þvert yfir
að fremri hliðinni og bundnir í
sleðana á hvorum enda. Eftir örfá-
ar mínútur er búið að binda liest-
ana við þá, breiða yfir þá, setja
upp tjöjdin og farið að matreiða.
Þeir sem koma á eftir með hundana
hafa beðið æði lengi eftir að við
lögðum af stað, fermt síðan sleða
sína og komið töltandi í slóð okkar
á eftir. Þeir reyna að koma góðri
stund á eftir okkur á áningarstað-
inn, og vanalega tekst þeim að
koma á réttum tíma. Þossi liálfrar
dagleiðar hvíld er hér um bil
klukkutími; og að henni endaðri
látum við alt á sleðana aftur og
höldum áfram. Vanalega endum
vid dagleiðina og setjum niður
tjöldin um klukkan 8, og eftir hálf-
an annan klukkutíma eru flestir af
okkur komnir í svefnpokana. Svona
er ferðum hagað dag eftir dag nú
sem stendur. Við reynum að hlúa
sem bezt við getum að skcpnunum
með því að skýla þeim fyrir vindin-
um með skjólgörðum úr snjó og
laga til ábreiðurnar o.s. frv.
Hundarnir falla í jökulsprungu.
Þegar búiö var að koma öllu fyrir
á syðstu stöðinni var engin ástæða
til að láta hundana, sem voru fljót-
ari en hestarnir, verða þeim sam-
ferða. Scott sjálfur, með Meares,
Wilson og Clierry-Garrard fór á und-
an með hundana, og komust þeir
alla leiö til baka í sex dagleiðum.
Nóttina áður en öryggisbúðum var
náð “lögðum við af stað, eins og
vant var, um kl. 10 um kvöldið.
Það var sæmilega bjart fyrst, en svo
dimdi, svo að við sáum lítið fram-
undan okkur. • Þegar við vorum
búnir að halda áfram eitthvað um
hálfan annan klukkutíma komum
við á ógreinilega snjóliryggi. Við
lilupum meðfram sleöunum. Alt í
cinu lirópaði Wilson: “Haldið
fast í sleðana!” Eg sá liann sökkva
með annan fótinn niður 1 sprungu.
Eg hljóp aö mínum sleða, en sá ekk-
crt. Sleðarnir voru samhliða. Eftir
svo sem fimm mínútur hurfu hund-
arnir í miðri okkar lest alt í einu,
og á svipstundu lirapaði öll lestin