Syrpa - 01.10.1915, Side 62

Syrpa - 01.10.1915, Side 62
124 SYRPA II, HEFTI 1915 eitthvað niður. 3>eir hurfu sjónum hver á fætur öðrum og reyndu að ná fótfestu um leið. Osman, for- ystuhundurinu beitti öllum kröft- um til að ná fótfestu, og náði henni; það var aðdáanlegt að sjá til hans. Sleðinn stanzaði og við hlupum til liliðar. Á svipstundu sáum við hvað um var að vera. Yið höfðum farið eftir sprungubarmi, og sleðinn hafði stöðvast fram á blábrúninni, en hundarnir héngu I aktygjunum niðri í sprungunni. ílversvegna sleðinn og við sjálfir höfðum ekki hrapað ofan með hundunum verður altaf leyndardómur. Eg held að örlítil viðbót við bungann fyrir neðan hefði hlotið að draga okkur niður. Undireins og við sáum í hvaða hættu við vorum staddir dróum við sleðann upp frá brún- inni og festum hann niður; svo fórum við að gægjast niður i gjána. Hundarnir ýlfruðu ámátlega þar sem beir héngu í allskonar skringi- legum stellingum og voru auðsjáan- lega mjög hræddir. Tveir höfðu losnað úr aktygjunum, og við gát- um séð þá á snjóbrú langt fyrir neðan. . j ’J Wilson og Cherry-Garrard, sem höfðu séð hvað okkur leið, voru nú komnir okkur til hjálpar. Það left illa út fyrir hundunum okkar, og mér sýndist lítil von til að þeim yrði bjargað. Til allra hamingju hafði eg mint félaga mína á fjallgöngu- vaðinn áður en við lögðum af stáð, og nú flýtti Cherry-Garrard sér að ná í hann. Þegar svona stendur á þarf maður nokkurn tíma til ráða- gerða; nokkrar mínútur eyddust til ónýtis fyrir okkur. Yið gátum ekki slakað um þumlung hvorki á sleðaólinni né taumnum, sem lá yfir Osman og ætlaði að kyrkja hann. Við tókum böndin af sleð- anum oklcar og létum svefnpokana, tjaldið og eldavélina á öruggan stað. Osman gaf frá sér sogandi hljóð, sem gaf til kynna að viö yrð- um að losa hann bráðlega. Eg tók böndin utan af svefnpoka Meares, lagði tjaldsúlurnar yfir sprunguna og gat með hjálp hans slakað ofur- lítið á taumnum. Þetta losaði hundinn; og voru aktygin óðar skorin af honum. Síðan bundum við vaöinn utan um sleðaólina eins neðarlega og við gátum og reynd- um svo að draga upp báðir í cinu Einn hundurinn komst upp á brúnina og var losaður. En þá var ólin búin að mynda svo djúpt far í brúnina að ómögulegt var aö hreyfa hana. En nú máttum við losa um sleðann og gátum gert það sem við höfðum átt að gera í fyrstu, sem var að setja hann eins og brú þvert yíir gjána og draga svo upp í hann. Við gátum gjört það, þó að okkur væri orðið ískalt á fingrun- um. Wilson hélt við sleðaólina sem var rammlega fest niður, en við hinir toguðum í tauminn. Taumur- inn var mjór og eg var hræddur um að hann mundi slitna. Við létum því Meares síga niður til þess að festa vaðinn við fremri endann á ólinni. Þegar hann var búinn að því gekk alt vel. Við drógum hund- ana ui>p í sleðann, tvo og tvo í einu og skárum af þeim aktygin jafn óð- um til að losa þá. “Loksins náðum við seinustu tveimur hundunum upp, og þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.