Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 63

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 63
SYRPA II. HEFTI 1915 125 vorum við búnir að ná upp ellefu af þrettán. Eg fór að hugsa um, hvort ekki mundi vera mögulegt að ná hinum tveimur. Yið rendum vaðnum niður til að sjá, hvort hann væri nógu langur. Hann er 90 fet á lengd og ]>að sem afgangs var af honum sýndi að 65 fet voru niður að snjóbrúnni. Eg festi vaðnum um mig og hinir létu mig síga niður. Brúin var traust og eg náði hund- unum, sem voru dregnir upp hver á eftir öðrum. En þá heyrði eg alt í einu einhver köll og gauragang fyrir ofan mig. Nokkrir af hundun. um, sem búið var að bjarga, höfðu farið yfir að næsta sleða og voru komnir í áflog við þá sem þar voru fyrir. Allir, sem voru við reipin, urðu að hlaupa til og skilja þá, en cftir dálitla stund komu þeir aftur og eg var dreginn upp með dálitl- um erfiðleikum. Alt er gott þegar ondirinn er góður; og þessi alvar- legi atburður endaði svo vel að furðu gegndi”—Þetta stóð alt yfir hér um bil tvo klukkutíma. Scott var sérlega ánægður með það hversu rólegir og úrræðagóðir fél- agar hans voru. Eftir þetta slys komust þeir að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt væri að merkja hættusvæðið inn- an um íssprungurnar frá hálsinum að Crozier-nesi, og halda sér fast við upprunalegu leiðina suður, þar sem sprungurnar höfðu sýnst vera mjög þröngar. Snemma morguns 22. febrúar náðu þeir til öryggisbúða Það var við- burðaríkur dagur. Þeir fundu laut- inant Evans og sainferðanaenn hans^ en þeir höíðu komiö meö aöeins einn hest af þremur til baka; hinir báðir höfðu drepist í byljunum. Eftir að þeir höfðu sofið dálitla stund héldu þeir til stöðvarinnar á Hut-tanga, en Atkinson og Crean voru báðir farnir þaðan. Þeir gátu þess til að þeir hefðu farið að mæta þeim við Öryggisbúðir og héldu þvl suður aftur. En ekki sáu þeir tjald þeirra hjá hinum, þegar þeir komu í nánd við tjöldin. Þeim fór ekki að verða um sel, mest vegna þess að ísinn, sem þeir hlutu að hafa farið yfir hjá Armitage-nesinu var allur með vökum. En þeir höfðu gizkað rétt á; þeir voru komnir, en voru enn ekki búnir að reisa tjald sitt. En bréfin, sem þeir komu með færðu þeim nýjar áhyggjur. Fréttir af Amundsen. Bréf frá lautinant Campbell skýrði frá aö hann hefði fundið Amundsen í Hvalflóa 126 mílur nær heimskautinu en stöð Scott’s var, og að hann yrði tilbúin að hefja skyndiferð sína til heimskautsins fyrir þann tíma sem mögulegt var fyrir Seott aö leggja af stað með hestana. bessi fregn hefði getað komið manni, sem minna var í spunnið, til að reyna að verð'a á undan keppinaut sínum meö þvi að reiða sig eingöngu á hundana, en fccott afréö að halda sér fast uið á- ætlun sína, sem hann liafði hugsað út með svo mikilli nákvæmni og fara aö öllu eins og ekkert hefði i skorist. Eftir eins dags hvíld bjó Scott út flokk með tvo sleða, sem voru dregn- ir af mönnum, og einn sleða, sem “Jimmy pig”—svo kölluöu hestinn, sem liföi af illviðrin síöast í íebrúar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.