Syrpa - 01.10.1915, Page 64

Syrpa - 01.10.1915, Page 64
126 SYRPA II. HEFTI 1915 á heimleiðinni frá elleftu stöð—var beitt fyrir. Þeir tóku meir-i vistir með sér til Hornstöðvar. Á þessari ferð fengu þeir reynslu fyrir því að léttara var að draga á skíðum, fyrir þá sem voru orðnir vanir við það, heldur en gangandi í snjónum. Út- haldsgóðir menn geta farið langar dagleiðir á slcíðum. Scott skrifaði í dagbók sína, að iallir yrðu að æfa sig í því að nota skíði. Þcir vonuðust eftir að mæta Oates og Bowers, sem enn voru ókomnir, á Iiornstöðinni. En daginn áður cn þeir náðu þangað sáu þeir til þeirra á norðurleið langt 1 burtu. Sleði Scott’s snéri til baka, enn tafðist heilan dag í byl, og náði þeim loksins í örryggisbúðum. Hostarnir voru illa leiknir eftir hina óvenjulega hörðu bylji, sem höfðu geysað í tvo daga; stundum hafði komið þriggja til fjögra feta þykk- ur skafl yfir sleðana. Hættur. Nú var gefin skipun um að halda áfram til baka til skýlisins á Hut- tanga. Á brún fasta íssins var voða- legur kuldi og sjávarísinn fyrir neð- an var hættulegur yfirferðar. Leið- in reyndist afar hættuleg. Fyrst gafst lati Brúnn upp; og þó aö Scott og tveir aðrir, sem biðu yfir honum reyndu alt sem þeir gátu til þess að liressa hann við, kom þaö aö engu haldi; hann drapst um nóttina. “IÞað er liart að hafa komiö lionum svona langt til baka aðeins til þess að sjá hann dr past.” Það var nú fullreynt að hestarnir, jafnvcl þó að þeir væru !*únir að fá þétt og skjólgott hár, létu sig fljótt, ef þeir urðu að vera úti í byljunum; n ao láta þá komast í slæmt ástand í byrjun leiðangursins borgaði sig ílla. Þessvegna er "nauðsynlegt að leggja seint af stað í suðurferðina næsta ár.” Þetta var nógu slæmt, en það sem kom íyrir næstu tvo sólarhringana nærri því eyðilagði allan leiðangur- inn. Það eina góða við það var sú nerkiloga tilviljun, að cnginn mann- anna misti lífið. Eins og frá hefir verið sagt voru fimm mílur af brún fastaíssins að Hut-tanga. Leiðin, sem farin hafði verið með hcstana lá í stórum bug yfir sundið en ekki beint. Það er ómögulegt að lýsa skelfingu Scotts og félaga hans þegar þeir komu fram á brúnina og sáu að lagísinn var allur brotinn fyrir neðan. Hugir þeirra flugu til Bowers og Wilsons, sem höfðu farið á undan með hundana og hestana meðan þeir-biðu yfir Brún. Þeir beygðu við meðfram brún- inni; alt í einu komu þeir að sprungu og stukku yfir hana eftir fjórðungsmílu hlaup hægðu þeir á sér. Yið hverja nýja sprungu var hert á ferðinni og ekki Hnað á fyr en þeir voru komnir á fastan ís nokkru austar cn á bcinni leíð milli öryggisbúða og Kastala-kletts, sem er rétt fyrir ofan kofann á Hut- tanga. Þar tjölduðu þeir; og Scott, sem ávalt hafði mestu gætni, sendi Gran til að aðvara lautinant Evans við ísnum. Hann bjóst við að ef annarhvor hluti flokksins, sem á undan var, hefði sloppið úr hætt- unni, annaðhvort til Hut-tanga eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.