Syrpa - 01.10.1915, Síða 65

Syrpa - 01.10.1915, Síða 65
SYRPA II. HEFTI 1915 127 uppá fastaísinn, þá mundi strax hafa verið sent viðvörunarskeyti til öryggisbúða, og að það gæti verið komið þangað. I’eir voru mjög kvíðandi. “Hér um bil hálfur klukkutími leið, þangað til ég alt í einu hrópaði upp: Guði sé lof! Eg sá tvo svarta depla á ísnum í átt- inni til Hut-tanga, sem eg var viss um að væru menn.” Þetta voru þeir Wilson og Meares, sem voru búnir að koma hundunum til Hut- tanga, og voru nú hræddir um að hestarnir væru úti á rekísnum, því þeir höfðu séð þá í kíki frá sjónar- hæðinni á tanganum, og flýttu sér af stað alt sem þeir gátu áður en þeir voru búnir að borða morgun- mat. 3?að fyrsta sem gjört var þeg- ar þeir komu að tjaldinu var að hita handa þeim kókó. Þá kom Wilson auga á mann, sem flýtti sér til tjaldsins að vestan. Það var Crean, einn af þeim sem hafði verið með hestunum, og var heldur en elcki asl á honum. Á reki á ísjaka. Crean hafði glæfralega sögu að segja; og geta þcir einir, semíheims- skautaferðum liafa verið, gert sér Ijósa grcin fyrir atburöunum. Bow- ers með Chcrry, Garrard og Crean hafði haldið beina leið til Hut- tanga með hestana. Þegar þeir voru komnir út á lagísinn, ráku þeir sig á hverja sprunguna cftir aðra, þar til loks þeir komu að einni, sem sýndi að ísinn var farinn að hreyfast. Þcir snéru undir eins við aftur og flýttu sér alt sem þeir gátu—en ísinn var á reki til liafs. Hestarnir reyndust ágætlega í þessari hættu og voru ótrúlega viss- ir í því að stökkva yfir sprungurnar, sem altaf voru að verða breiðari; og mennirnir flcyttu sleðunum yfir til þess að stofna ekki fótum þeirra í hættu. Loksins komust þeir á stað, sem þeim sýndist óhultur. Bæði menn og hcstar voru yfirkom- nir af þreytu. Þeir tjölduðu og sofnuðu rétt á eftir. En cftir dálitla stund vaknaði Bowers við einkenni- legan hávaða. ísinn var byrjaður að brotna þar sem þeir voru; einn hesturinn af fjórum var horfinn í sjóinn og alt i kringum þá var auð- ur sjór. Þeir drifu alt á sleðana 1 snatri, og í fimm langa klukkutíma voru þeir að berjast við að komast áfram þrjá mílufjórðunga með því að koma hestum og sleðum af ein- um jaka á annan. Þeir gerðu skyldu sína eins og menn. Á þvf stóð öll von um að heimskautinu yrði náð, því ef fleiri hestar töpuð- ust vissu þcir að ekkert mundi geta orðið úr fyrirætlunum foringja þcirra. Milli þeirra og fastaísvegg- sins var auður sjór, og þó að þoir gætu náð honum voru litlar líkur til að þeim tækist að komast upp á brúnina með hestana. Og alt í kringum þá sveimuöu háhyrningar- nir másandi og blásandi. Þá sýndi Crean þann hetjuskap að bjóðast til að komast í land með cinhverjum ráðum og ná í hjálp. Það var mesta áhætta. Hann stökk af jaka á jaka, og loksins lcomst hann upp á brúnina á skíðastöf- um sínum, þegar jakinn, sem hann stóð á rakst sem snöggvast á ís- vcgginn. Cherry-Garrard var' eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.