Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 66

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 66
128 SYRPA II. HEFTI 1915 hjá Bowers eftir beiðni hans, því Bowers vildi ekki yfirgefa hestana meðan nokkur von var um að þeim yrði bjargað; og heilan dag voru þeir tveir einir á floti á ísnum. .... Björgunin. Nú var lagt tafarlaust af stað til að bjarga, en ekki fyrirhyggjulaust. Fyrst var farið til öryggisbúða til að ná f mat og olíu og síðan þang- að sem þeir Bowers voru, gætilega eftir brúninni. “Mér til stórmikill- ar gleði kom ég auga á mennina. Þeir stikluðu milli jakanna og náðu einum, sem straumurinn bar upp að veggnum. Eg setti niður tjald eins nálægt brúninni og óhætt var, og svo byrjuðum við allir á björg- unarverkinu. ísinn rak ekki lengur og jakarnir láu kyrrir við fastaíssvegginn. Við náðum mönnunum upp á brúnina um kl. hálf sex um kvöldið og sleðunum og farangrinum vorum við búnir að ná upp klukkan fjögur um nóttina. Rétt þegar við vorum búnir að ná því síðasta upp fór ísinn að færast frá, svo við sáum að það var tilgangslaust að reyna að ná hestunum að svo komnu. Við urðum að láta veslings skepn- urnar bíða á jakanum, en gátum komið nógu fóðri til þcirra. Enginn okkar hafði sofnað dúr næstu nótt á undan og við vorum dauðuppgef- nir. Eg sá að við máttum til með að hvíla okkur, en klukkan hálf níu um morguninn vorum við kom- nir á fætur aftur. En þá var jakinn, sem hestarnir voru á horfinn, þrátt fyrir það aö viö höíöum fest í hon- um ískróka til þess að reyna að halda honum kyrrum. En við urð- um aftur vongóðir, þegar við sáum hestana hér um bil eina mílu í burtu.” Þeir brugðu við og héldu þangað. 3>að var þægilogt að kom- ast niður til þeirra; og nú afréðu þeir að koma þeim upp, hvað sem það kostaði. En meðan Seott var að leita að hentugum stað til að koma þeim upp og hafði fundið hann, reyndu hinir að láta Punch, (svo var einn hesturinn nefndur) stökkva yfir sprungu. En hann datt í sjóinn og þeir urðu að drepa hann. “Það var óttalegt. Eg kall- aði alla upp á brúnina og sýndi þeim staðinn, þar sem ég ætlaði að reyna að koma þeim upp. Bowers og Oates fóru niður með sleða og komust að hestunum, sem eftir voru og byrjuðu að komast með þá að ísveggnum sömu leið. En á meðan grófum við Cherry-Garrard skarð 1 brúnina. Við náðum öðrum hest- inum upp og eg var farinn að halda að við mundum ná hinum líka, en þá rann hann til um leið og hann reyndi að stökkva og datt í sjóinn. Við gátum dregið hann upp. Há- liyrningar svcimuðu með busli og ólátum kringum okkur. Veslings skepnan gat ekki staðið á fætur aftur, og það var miskunarverk að stytta henni stundir.” Eftir þetta þurfti þrjá daga til að koma öllu til Hut-tanga eftir ýmsum krókaleiðum megfram hæðunum og eftir liinni hættulegu ísbrún. Á Hut-tanga. Sjötta marz scttust þeir að í gamla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.