Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 67

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 67
SYRPA, III. HEFTI 1916 129 kofanum frá 1902 við suðurendann á Ross eyju, hafði hann verið endur- hættur svo að lifandi var 1 honum. Á Hut-tanga biðu beir fimm vikur eftir að sundið frysi, svo að þeir gætu komist til aðalstöðvarinnar; því óþægilegt var að fá yfirlit yfir landið umhverfis frá Kastalakletti. “Leiðin að Evans-nesi liggur vafa- laust yfir versta hornið á Erebus. Iléðan að sjá er fjallshlíðin full af sprungum, en það getur verið að finna mætti færan veg þrjú til fjög- ur þúsuind fet yfir sjávarmáli.” Hað var stormasamt þarna um þetta leyti árs, stöðugir næðingar og þrjú ofsavcður fyrsta hálfa mán- uðinn. “1 cngum þessum stormi hefði skip getað haldist við í flóanum, og það er því undraverðara að við skyldum sleppa alveg hjá slíkum stormum, þegar við vorum þar á Discovery 1902.” Óþægilegt eldsneyti. Vegna vindarins rcykti selspiks- ofninn okkar svo að “við eruin allir svartir eins og sótarar, og fötin okk- ar eru þakin af smitandi sóti. Við litum út cins og hópur af flökkur- um. Kofinn er fullur af lýsislykt og lýsisrcyk. Við erum orðnir vanir við þetta, en við erum hræddir um að engan muni fýsa að vera mjög nálægt okkur, þegar við komum heim til búðanna á Evans-ncsi.” Tíminn var notaður tii ýmsra smá- vika; meiri vistir voru fluttar til Hofnstöðva, selir veiddir og nýir, endui-bættir sclspiksofnar búnir til; ferðir voru farnar til að skoða ein- kcnnilega jarðeldakletta, sem voru á hæðunum þar fyrir ofan, eða til að skoða ísinn sem var að smá- myndast. Óft sáust fiskar frosnir í ísnum, og meira að segja fanst einn, sem hafði frosið í ísnum meðan hann var að gleypa annan minni fisk. Ennfremur voru loftstraum- arnir yfir hæðahryggina athugaðir. En þessi bið var ill vegna þess að svo mikið af flutningstækjunum var tapað. Hundarnir báru sig ílla í illviðrunum. Loksins var flestum þeirra slept lausum, og það átt á hættu að einn eða tveir yrðu drepnir af hinum, en þeim sterkustu var ekki slept af ótta um að þeir dræpu hina alla. Þegar loksins að ísinn var orðinn nógu sterkur til að farið yrði eftir lionum, fór Seott á undan með fylgdarmönnum sínum. Tvo daga voru þeir á leiðinni til aðalstöðvar- innar; þurftu að tjalda undir einni eyjunni f byl; og bjuggust hálft um hálft við að ísinn brotnaði upp undir þeim. Þeir náðu stöðinni með herkjubrögðum snemma dags 13. apríl; og næsti dagur, föstudag- urinn langi, er merktur í dagbók- inni með þessum óvanalegum orð um: “róiegur dagur.” Scott hafði verið hræddur um að stormarnir, sem höfðu geysað við Armitagc-nes, hefðu, ef til vill, skemt nýja kofann á aðalstöðinni; því þótt hann stæði 100 fet frá sjónum var hann aðeins 11 fet yfir sjávar- máli, og í öðrum eins óvæntum um- brotum náttúrunnar og þeim, er hestarnir töpuðust 1 og jökultung- an brotnaði, mátti búast við að alt sem á var treyst hefði brugðist og að það versta hefði komið fyrir mennina, sem eftir voru á aðalstöð- inni. Það var því ósegjanlegur hugarléttir að komast að raun um að sá kvíði hafði verið ástæðulaus. öllum leið vel, og aðeins ein ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.