Syrpa - 01.10.1915, Page 68

Syrpa - 01.10.1915, Page 68
130 SYRPA III HEFTI 1915 happafregn beið ])eirra, enn])á einn hcsturinn hafði drepist. 3?að var með hálfsorgblandinni tilfinningu að Scott skoðaði hestana, sem eftir voru í hesthúsinu. Hackcnsmidt— bað var nafnið sem þeir höfðu gefið hestinum sern drapst—var altaf ó- viðráðanleg skepna; hann barðist um 1 hesthúsinu og dróst upp þcg- ar átti að láta hann ná sér aftur, bara af “bölvun” sinni, sagði cftir- litsmaður hans Anton, ákveðinn í því að verða ekki að ncinu gagni í ferðinni. A aðalstöðinni; lagvirkni aöstoöarmannanna. Að öðru ieyti var alt í beztu röð og reglu. Þégar Scott iagði af stað með vistirnar, hafði kofinn verið góður hvíldarstaður, en nú var hann reglulegur sœlubústaður með öiium þeim þægindaútbúnaði, sem ])eir, er heima voru, höfðu komið upp; meira að segja möguleikum til að baða sig eftir þriggja mánaða þvottaleysi. Méira meistaraverk hugvitsins en “hornið hans Simp- sons” var ekki hægt að hugsa sér. Það var regluleg veðurathugunar- stöð inni í kofanum, sem var svo sctt í samband við áhöld úti að 1 grenjandi stormi og bitrasta kulda mátti gera allar mælingar inni, og þurfti hvorki að eiga á hættu að kala né að mælingarnar yrðu óná- kvæmar. Hitamælir, loftþunga- mælir, vindmælir og raf magns- áhöld—]>að þurfti ekki annað en að líta á alt þetta til að ná öllum mæl- ingum á svipstundu. I>á var Ijós^ myndastofan annað meistarastykki. Ponting, sem á sínum löngu ferða- lögum iiafði vanist við að gjöra margt, hafði búið hana til úr ýmsu dóti, sem hann gat fest hendur á. Hann hafði alt til reiðu til þess að geta gert sínar ágætu myndir sem ailra fullkomnastar. Þessvegna var líka sagt um hann að hann væri “listamaður sem clskaði list sína.” Næst var vísindadeildin og líffræð- ingarnir með smásjár sfnar — alt mjög snoturt og hyllurnar eins og ]>ær væru smíðaðar af beztu smið- um. í>á var ekki síst eftirtektar- vert, af þvf að sízt var við því búist, hvílíkur snillingur í höndunum okkar ágæti matreiðslurnaður, Chis- sold, var. Það kom upp úr kafinu að hann hafði lært vélafræði áður cn hann fór að fást við potta og pönnur. Til þess að láta brauðið bakast mátulega í ofni, sem var ekki óþarflega stór, fann hann upp þann- ig lagaðan útbúnað, að þegar brauð- ið hafði lyfst nógu hátt, hringdi það lafmagnsbjöilu til að aðvara liann. Það var engin furða þótt hann væri skoðaður sérfræðingur og hans ráða væri leitað þegar þurfti að gera við vélarnar. Hestarnir. Iiesthúsin, þar sem nú voru, þvi miður, einir 10 eftir af 19, voru rúm- góð, og hestarnir gátu legið, þegar hægt var að þekja gólfin með ein- hverju til að verja þá kulda. Tll að iáta þá hafa hreyfingu, var þeim riðið berbökuðum fram og aftur um fjöruna, sem var ekki alveg hættu- iaust vegna linöllungan'na, sem fjaran var stráð. Demetri, sem hafði umsjón yfir þeim, liafði með miklum áhuga æft sig í því að byggja skýli fyrir hestana úr snjó, til að vera undirbúinn fcröirnar yfir ísinn. Scott þótti mikið til þess koma, hversu vel var gengið frá öllu, þegar hann var búinn að líta yfir heima-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.