Syrpa - 01.10.1915, Page 72

Syrpa - 01.10.1915, Page 72
134 SYRPA III. HEFTl 1915 Rannsóknir úti vitS. Ýmsum rannsóknum úti við var hægt að koma við um veturinn, auk þess sem veðurathuganir voru stöð- ugt gjörðar og árangurinn þeim reiknaður út inni í kofánum. í vökum í ísnum, sem var vandlega haldið opnum, voru gildrur fyrir sínar á fiskilúsum. 1 einni vökinni fiska; og þar fékk Dr. Atkinson fiska fyrir hinar nýju athuganir var flóðmælir, og í annari, lengra í burtu, áhald til að mæla straum- ana í sjónum. Margar atliuganir- voru aðeins enduiu])pgötvanir þess sem fundist hafði í forði'nni 1902, en sem ekki hafði verið gjört kunnugt. Landið umhverfis og ísmyndunin gáfu einnig ærin til- efni til rannsókna. Loftíör. Ennþá nýstárlegri voru tilraunir f-impsons ineð smá loftför, í því skyni að mæla vinda og kulda hátt uppi 1 loftinu. Þriggja míina langur silkiþráður var festur við loftfarið og látinn dragast eftir snjónum, svo að stefna þess yrði rakin á eftir. Hitamælir- inn var tengdur við loftfarið á þann hátt að hann losnaði við það þegar eldspíta sem brann hægt, og sem viar kveikt á áður en loftfarið var sent upp, var brunnin út. Mælir- inn var útbúinn með fallvæng og datt til jarðar eftir vissann mín- útu fjölda. Skýrsla var lialdin yfir þyngd mannanna og aðrar líkamsmæling- ar, sem gjörðar voru á þeim. Yfir- leitt “höldum við furðanlega við,” en svo virtist sem þeim færi fram í þenslu lungnanna og gripfestu. Uppgötvanlr. Yerklegar tilraunir af öllu mögu- legu tægi voru gjöröar með tilliti til nota f heimskautsferðum síðar meir. Evans fann upp nýja skíða- skó og mannbrodda til að nota við hina hlýju Finmaskó, cða loðskinns- stígvél, sem voru léttir og orsökuðu livorki kulda né óþægindi. Cherry Garrard byjaði að æfa sig í því að byggja kofa úr steinum og Eskimóa- hús, sem útlit var fyrir að mundi þurfa að nota f leiðangrinum til viarpstaðar mörgæsanna, sem hann átti að taka þátt í. Aðrir fóru síð- an að æfa sig í þessu líka og sér- stakir hnífar voru fundnir upp til þess að skera með ísstykkin í vegg- ina. Seott sjálfur gjörði tilraunir með að grafa sig í fönn og komst að naun um, að það var hlýtt og nota- legt, eins og líka hundarnir sýndust hafa fundið fyrir sig. Debenham bjó til sleða á hjólum, sem stundum rann betur en vanalegur sleði. Day og Lashley smíðuðu einfaldan og góðan ofn til að brenna selspiki í, scm reyndist mjög gagnlegur í ferð- um nálægt sjónum, þar sem hægt var að ná í seli. Yfirmennirnir, sem áttu að stjórna ýmsum útúr-leið- angrum, fullkomnuðu sig í þeim greinum mælingarfræðinnar, sem þeir þurftu að nota til þess að gjöra uppdrætti af svæöunum, sem þeir ferðuðust yfir og til þess að rata yfir ísbreiðuna. Talsímar. Talsímar voru lagðir og tókst það mjög vel. Sá fyrsti vai; lagður til afskekts snjóhellis í liæð einni skamt fi’á, þar sem segulmagns-áhöldum og pendúluin var komið fyrir í jö£n- um kulda, til þess að nákvæmlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.