Syrpa - 01.10.1915, Side 75

Syrpa - 01.10.1915, Side 75
ISLENZKAR ÞJODSAGNIR. Hlaupa-Mangi. Eftir Finnboga Hjálmarsson. Framhald. Magnús eltir strokhest. Séra Þorlákur Hallgrímsson prcst- ur á Svalbarði í Þistilfirði átti rau'ö- an hest, var hann vakur og fljótur ;meö afbrigðum lmr í sveitinni. Hann var frá Hömrum í Skagafirði, og var l)ví nefndur “Hamra Rauður.” Það bar til einn sunnudag, skömmu eftir að prestur kom á staðinn, að margt fólk var komið þar til að hlíða messu, beið það á hlaðinu þar til gengið yrði til kirkju. Hefir þá einhver orð á því að rauður liestur sé að vaða yfir ána (Svialbarðsá), á svo nefndu Sperl- hóima-vaði. Skamt er til að sjá þangað frá bænum. Hó þóttust að- komumenn ekki kenna liestinn, og ekki væri það neinn af hestum messufólksins. Sagði þá einn vinnu- maðurinn þar á kirkjustaðnum að þetta myndi vera Rauður prestsins. hann liefði hvað eftir annað leitast við að strjúka síðan prestur hefði fengið hann. Var nú presti sagt frá þessu. Gekk hann þá út á hlaðið, sá hann hvar hesturinn fór og mælti: “Nú er komið strok í Rauð minn og er mér í hug að liann náist ekki, fyr enn vestur í Skagafirði.” “Líklega grýpur liann einhvorstað- ar í jörð áður enn liann kemur þangað, þó ekki sé langt. Eða skildi hann ekki stanza svo lítið er hann heyrir lirotumar í henni “Jöklu” (Jökulsá í Axarfirði), var sagt rétt við hliðina á presti. Prestur leit til þess sem talaði, og segir: “Hvað heitir þú, maður minn?” Magnús hef eg verið kallaður,” svaraði hinn. “Ertu nefndur Hlaupa Mangi?” spurði prestur og brosti. “Nokkrir hafa nefnt mig svo að gamni sínu, eða þá í skopi, enn ekki hafa þeir hinir sömu greitt mér neitt í nafn- festi enn sem komið er,” var svarið. Prestur bað nú vinnumenn sína að reyna hvert þeir næðu hestinum, buggust þeir í snatri. Lét þá Magn- /ús á sér skilja, að hann væri fáan- legur til að slást í förina með þeim ef þeir álitu nokkurt lið að þvf. Prestur kvað sér mikla þökk á því ef hann vildi svo vel gjöra, sagði það væri liugboð sitt að honum myndi hepnast að ná liestinum, eða þá alls engum, því Rauður sinn væu ljónstyggur að eðlisfari. Legar piltar prests voru-ferðbúnir, lét Magnús í ljósi að sér fyndist nú samt í raun og veru stakur ó- þarfi að etja fjölmenni að þessu, það væri ekki nema eins manns verk að sækja folann, það væri marg reynt, að skepnur einkum strokhestar liálf-ærðust þegar þær sæu marga veita sér eftir-för. Nokkrir sögðu að Magnús hcfði rétt fyrir sér f þessu- Magnús bað menn samt að skilja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.