Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 77

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 77
SYRPA III. HEFTI 1915 139 voru þeii' svo jafnir a'ð þegar Rauð- ur liljóp þar um, greip Magnús í faxið, en svo tœpt að hann misti takið. Nú sá Magnús að annað livort varð að herða sig fyrir alvöru, eða hverfa frá svo búinn. Flaug honum þá i hug hvað piltarnir myndu segja, sem hann skildi eftir við ána, ef hann nœði eigi Rauð, auðvitað ekki annað enn draga hann sundur í háði, og það var verra enn allt annað. að bera aðeins háð úr bítum. Og svo presturinn, sem sagðist treysta honum manna bezt. hvað myndi hann segja; hann mundi vist ekki reiða sig á hann framar til stórræða. Það sem hann gæti gert ef hann næði ekki klárnum, væri að labba norður alla heiði norður á sléttu og koma aldrei að Svalbarði meir, eða í auglit þess fólks. En það dygði ekki. Og nú tók Magnús ósvikinn sprett á hlið við hestinn, sem töluvert hafði fjar- lægst hann og lialdið sprettinum jafnt, en þeg-ar kom að Einars- Skarði voru þeir aftur orðnir nokkurn veginn samhliða. Samt varð liesturinn fyrri í gegnum skarðið; þá taka við móar og ásar, sem nefndir eru Múlar. Hljóp nú hver í kapp við annan inn heiðina. Magnúsi virtist cins og heldur draga úr hraða hestsins og sá að hann tók að svitna mikið og frísa. Nú voru þeir komnir að insta múlan- um hann er á miðri heiðinni. Magn- ús sat nú um hvert tækifæri, sem kynni að gefast, því nú var Rauður ekki nema fá skref frá honum og ekki nema hcrslumunur. Og einu sinni þar sem knappur krókur kom á götuna þá gerði Magnús á sig snögt viðbragð og náði með báðum höndum í faxið á Rauð. Segir þá sagan að hesturinn hafi staðið kyr eins og liann væri negldur við jörðina. Magnús leysti nú af sér snærið og batt það uppí hestinn, scttist svo á bak og reið alt hvað af tók austur lieiðina. Þegar messufólkið kom úr kirkju sást til ríðandi manns koma ofan melana fyrir vestan ána og fór lötur hægt; hver gat þetta verið, ekki gat það verið Magnús, því hesturinn var ekki rauður lieldur mósóttur eða slcolgrár á lit, og maðurinn allur skjóttur eða skjöldóttur, svona lit á hesti og manni hafði fólkið aldrei séð fyrr. Prestur horfði á þetta sem aðrir og brosti að tilgátum fólksins, sagðist glögt ])ekkja Rauð sinn, þó hann væri nú sem stæði búinn að skipta lit, hann væri allur storkinn af svita og leir sama væri um mann- inn, hann væri leirugur frá hvirfli til ylja, það gerði hann svona skjótt- ann útlits. Magnús kom nú 1 hlað- ið og sté af baki, fagnaði prestur honum innilega, leiddi hann til stofu og veitti liið bezta sem föng á voru, tók fjórar spesíur úr pússi sínum og rétti að Magnúsi og bað hann að vera svo lítillátann að þyggja, það væri bara litil þóknun fyrir þann mikla greiða, sem hann hefði gert sér að ná Rauð sínum. Magnús vildi helzt ekki taka við þessu, sagðist oft liafa gert annað eins lítilræði fyrir menn og ekki ætlast til launa. Sprett-kornið það tarna hefði vcrið sér bara til heilsu- bótar, það gerði sér bara gott að dusta af sér nóttina einstöku sinn- um. Samt varð það nú seinast úr að Magnús tók við spcsíunum, en sagði samt að þetta væri alt of inikið, h«lmingurinn liefði verið yfirdrifin borgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.