Syrpa - 01.10.1915, Side 78

Syrpa - 01.10.1915, Side 78
140 SYRPA, 111. HEFTI 1915 Prestur bauð lionum að vera þar um nóttina, lionum myndi ekld veita iaf að hvíla sig. Magnús kvaðst ekki vera lúinn, en sagðist hafa gert ráð fyrir því um morgun- inn að koma að öllu forfallalausu heim um kvöldið. Kvaddi hann nú prest með mestu virktum og mæltu þeir til vináttu með sér. Og bað prestur liann leita sín, ef þarfnaðist einhvers lltilræðis. Hélt svo Magnús heim til sín um kvöldið með frægðar orð sigur- vegarans, glaður í sinni, með spesí- uraar upp á vasann. (Meira). Þuríður sundafyllir og Þjóðólfur. Eítir E. S. VÍUM. Frá því er sagt í Landnámsbók vorri, II. þ. 29 kap. að Þuríður sundafyilir og Völu-Steinn sonur hennar hafi numið Bolungarvík og búið í Vatnsnesi. Sá bær er nú ekki framar til þótt hans sé gotið í sögunni. Hefir bær sá að líkindum lagst í eyði, mjög snemma á öldum. Þó er sagt, að þar sjáist enn i dag nokkur merki til mannvirkja, er sanna, að hið forna landnáms býli hafi eitt sinn verið til. Steinn er þar allnærri sem enn í dag er ncfndur Þuríðar sæti; þar er sagt að gamla konan hafi setið er hún leit cftir hjúum sínum, og skip- aði fyrir verkum um bjarta og blíða sumardaga, og rendi hvössu auga yfir hið víðlenda ríki sitt. Þuríður var kynjuð af Háloga- landi. Fjölkunnug þótti hún og forn í skapi sem inargir aðrir í þá daga. Fékk liún viðurnefni sitt "sundafyllir” fyrir það, að hún 1 hallæristíð seyddi til fiskjar og fylti sund öll þar í landi. Hún seyddi einnig fisk á Kvíjarmið; það mið er utariega á ísafjarðar-djúpi norð- an megin. Tók hún að launum fyrir það starf sitt, á, kollótta af hverjum búanda við ísafjörð. Síðan þá tíð hcfir kvfarmið þótt ailra miða fiski- sælast og lítil aflavon, væri þar eng- in. Síðar er sagt, að þangað kæmi Þjóðólfur bróðir Þuríðar, og næmi hann land vestarlega í víkinni. Lik- lega hefir hann gjört það að ráði systur sinnar, þótt þessa sé eigi get- ið í iandnámabók. Reisti hann bú í þjóðólfstungu, sá bær er enn við líði, og ber nafn landnemans. Sést þar og enn merkjagarður sá, er liann lilóð milli landeigna Jieirra systkina. Svo er sagt í fornum munnmælum að Þuríður gamla í Vatnsnesi, hefði l>á nautaihjörð sína á Stigahlið, því að þá voru þar hagar góðir, og enda betri cnn víðast hvar annarstaðar í Víkinni. Staður sá var og afskelct- ur frá aimannavegum og rammlega umgirtur frá náttúrunnar liendi. Sagt er að þessi hlunnindi væri séreign hennar, og bannaði hún stranglega Þjóðólfi bróður sínum að nota lilíðina til hagagöngu, og öll önnur afnot hcnnar. Þótti hon- um súrt í brotið því hlíðin lá hon- um miklu nær. Reis af þessu hinn fúlasti fjandskapur milli systkin- anna, sem raun gaf vitni um síðar meir. Sennilegt er, að Stigahlíð hafi þá verið fegri sýnum og fjölskrúðugri en nú á vorum dögum, enda getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.