Syrpa - 01.10.1915, Síða 79

Syrpa - 01.10.1915, Síða 79
SYRPA III. HEFTI 1915 141 margt breyttst á skcmri tíma enn lrúsund árum. Nú er Stigalilíð lít- ið annað en aurskriður og urða- flákar niður í sjó, og eitt af hinum ömurlegustu sjónarsviðum á íslandi Þar blasa við spor eyðileggingarinn- ar, yfir þcssar fullar tíu aldir sem ísland heflr bygt verið.— Austarlega á hliðinni er hin svo- ncfnda Bolagata. Hún lítur nú út sem bjargsprunga að sjá, er liggur á ská upp hamrana sem cru geysi háir og flugbrattir. Þar um skal Þuríður liafa rekið nautahjörð sína þá er ætluð var til slátrunar. Só l>etta satt—sem er mikið efamál— þá liefir hér margt og mikið orðið að færast úr fornum skorðum, því nú er þar um engri lifandi veru fært ncma fuglinum fljúgandi. * * * Svo er sagt að eitthvert sinn hafi Þjóðólfi i Þjóðólfstungu vantað að ná sér í góðan sláturgrip, er hann að haustboði átti von á mörgum gestum. Honum var það gerla kunnugt að Þuríður systir lians átti gnægð af gömlum uxuin á Stig- aiilíð, er eigi voru falir, þótt vel væri boðiö. Hann áleit þó að kerl- ing gæti vel mist einn uxan sér að bagalausu og án þess að noltkurt gjald kæmi í staðinn. Ilann brá sér því yfir á hlíðina og sókti cinn ux- ann, og valdi einmitt þann er hann vissi aö Þuríði systur sinni þótti vænst um, og sem hann hinsvegar áleit langdrýgstan til frálags, í gestaboöi. En Þuríður gamla hafði enn ekki gleymt með öllu, sínum fornu fræð- um, er liún nam í æsku aust- ur' á Hálogalandi, og kom lienni þessvegna fátt óvart. Hún vlssi gerla um fyrirætl.anir bróður síns, og veitti lionum því eftirför. Hitt- ust þau systkini í miðri Bolagötu, og urðu kveðjur þeirra alt annað enn vinsamlegar sem vænta mátti. Eftir langa deilu og harða rann þeim báðuin í skap framar venju. Kerllng heimtaði að bolinn væri laus látinn, en Þjóðólfur þverneit- aði að sleppa honum. Hún vissi vel að sig skorti afl við uxaþjófinn, og neyddist því loks að grípa til fornoskju sinnar sem síðustu úr- ræða, og láta bróður sinn fá mak- lega refsingu fyrir rangindin, og ó- jafnað sinn að undanförnu. Þau lögðu þar hvert á annað. Þjóðólfur skildi verða að steini, og standa þar sem flestir fuglar dritu á liöfuð hans og herðar og öldur hafsins gnúðu lappir hans. Og þessi álög skildu standa órjúf- anleg, þar til skömmu fyrir Ragna- rökkur, heimsiit. En Þjóðólfur var við öllu búinn og lét sér livergi bregða, heldur galt kcrlingu í sömu mynt. Því hún einnig skildi verða að steini og standa þar som kristnir menn miðuðu á henni sól sína, og bitrastir vindar beljuðu um limu liennar. Og þar skildi hún einnig dúsa jafnlangan tíma, hvort sem henni væri það ijúft eða leitt. Álögin urðu samstundis að á- lirins orðum. Um álög þcssi fer þó tvennum sögum. Önnur sagan segir, að þau skildu losna við álög sín, litlu fyr enn ís- land yrði frjálst land 1 annað sinn. Eftir því liafa þau átt að sjá það fyrirfram, hvcr verða inyndu örlög þjóðar sinnar. Utarlcga á Bolungarvíkur “möl- um” stóð fyrir 75 áruin bjarg eitt afarmikið er kallað var Þjóðólfur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.