Syrpa - 01.10.1915, Side 80

Syrpa - 01.10.1915, Side 80
142 SYRPA II. HEFTI 1915 Steinn þessi stóð á einstakri berg- klöpp, hérumbil miðja vega inilli há- flóðmarks og yzta útfyris. Og hafði steinn þossi staðið þar frá ó- munatíð. Ekkert fékk bifað, cða unnið á þessu heljarbjargi. Um liáflœðar hafði hafbrimið lamið það öldum saman með voða afli, þegar gamli ægir hamaðist í reiðiköstum sínum sem mörgum eru kunn, er aldur hafa alið á útskögum land- sins. Stormur og steypiregn hafði dunið á þessum líflausa Þjóðólfi, engin vissi hvað lengi, án þess hann liaggaðist hið minsta úr gömlum skorðum. Máfar og ritur undu sér þar mæta vei; og þessir flugþreyttu loftfarar hvíldu þar oft lúin bein um stundarsakir á höfði hans og herðum. Og alt af var Þjóðólfur ]>cssi hvítur af fugladrit svo sem gamla Þuríður hafði ákveðið, end- • ur fyrir löngu. Og alþýðan trúði því að þetta væri Þjóðólfur forni landneminn. og fyrsti búandinn í Þjóðólfstungu. Austanmegin Bolungavíkur er af- ar hátt fjall og sæbratt, er kallast Óshyrna eftir bænum er þar stend- ur undir fjallinu norðvestan megin. Þar upp á cfstu fjallstindum og á flugbrún frammi, stóð annar drang- ur cr alment var nefndur Þuríður, og skildi þar vera landnámskonan gamla, er cndur fyrir löngu bjó slnu rausnarbúi í Yatnsnesi. Á drang þessum höfðu Bolvíking- ar þeir er nyrstir bjuggu, hádegis- mark sitt, og eins þeir er lifðu á Víkur-mölum utarlega, og stunduðu þaðan fiskiveiðar, er oft voru býsna margir einkanlcga um vetrar og vor vertíðir; Boiungarvík hefir um iangan aldur verið ein hin allra fjölmcnnasta veiðistöðin við ísa- fjarðardjúp. Álög gamla Þjóðólfs hrifu þvf eins vel og Þuríðar; hún varð eykta- mark kristinna manna, svo sem hann hafði fyrir mælt. Vorið 1840 var fjölmenni mikið á Bolungarvíkur-mölum, eins og oft hafði áður verið. Þetta vor gengu þaðan til fiskiveiða um 70 skip, að smábátum meðtöldum. Síðari liluta vorsins, cftir að nótt er farin að lýsast, eru menn þar á sjó allan sólarhringin ef veður leyfa, kemur einn til lendingar, þá annar ýtir knerri úr vör. Nóttina milli 22. og 23. mafmánað. ar, þetta áður nefnda vor, var hér- umbil helmingur sjómanna í veiði- för, en hinir sváfu í landi. Veður var hið indælasta, sann-ncfnd Is- lenzk vorblíða, og stillilogn, "út í hafsauga.” Um morguninn cr fiskimenn komu að landi, enn hinir sem heima voru risu úr rekkju sinni, veittu menn því fljótt cftirtekt, að gamli Þjóðólfur var gersamlega horfinn. Þetta þótti, sem von var, hinn mesti undra viðburður. Fregnin fiaug um allar Víkurmalir á svip- stundu, eins og hvalfréttir eða sjaldgæf fiskisaga, og þaðan um alla Bolungarvík. Og nú mintust margir þjóðsagn- arinnar gömlu er flutzt hafði frá kynslóð til kynslóðar, og lifað ó- breytt á vörum þjóðarinnar um margar aldir. Og nú tóku menn einnig eftir því, að sömu nóttina sem Þjóðólfur iivarf, hafði gamla Þuríður á Ós- hyrnunni lækkað um þriðjung. Það var eins og Þjóðólfur hefði látið það vera sitt fyrsta verk, eftir að hann losnaði við stein haminn, að hefna liarma sinna á hinni gömlu galdra kind.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.