Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 82

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 82
144 SYRPA 111. HEF'Tl 1915 í AFMÆLISVÍSUR. I Himinsól skíni hlýtt á þína vegi, húmskuggar víki, grandi þeir þér eigi. Framtíðþín verði bjartur,blíður,fagur, brosmildur dagur. Vit þú, að þinni lífsferð gefur gætur guð, sem að bjarta sólu skína lætur; gæfan er þess, er gengur hans á vegi.— Gleymdu því eigi! — A. V Prófritgerðir tveggja drengja heima á íslandi. Sólskinsdagur í júli. Dagurinn var að renna upp. Sóliu gægðist upp yfir fagran íjallatindinn, cn sá ekki enn í alla hvammana og hlíðarnar; hún vildi fyrst sjá mannabygðina, og boða þennan dag, sem var fegri öðrum. Skýin voru lítil og fór mjög lítið fyrir þeim, og yfir þeim hvíldi fagur og fagn- andi hátíðablær. Dýrin voru risin upp, og ungviðin léku sér um balana, og hlupu upp á hól- ana, til þess að njóta sólarinnar, og voru svo undur kát og fjörug. Blómin hneygðu sig hátíðlcga fyrir hægri morgungolunni, og fíflarnir voru nývaknaðir, og voru að taka kveðju sólarinnar. Hún var að reyna aó teygja geisla sína inn um gluggana, og tilkynna mönnum að mál væri komið til að standa upp til starfa. Eg hafði verið á ferð austan yfir fjall, og var að koma þaðan. Eg var svo mátt- laus af hita að eg hélt að eg mundi ekki komast heim ; en samt vildi eg komast á móts viö Skeljahamarinn, því þar ætlaði eg mér að hvíla mig. Þegar þangað kom lagðist eg niður við lækínn og fékk mér að drekka. Síðan lagðist eg út af, og lóan söng vöggukvæði yfir mér. Eg þóttist sjá að fyrir sunnan bæinn var alt eins og gull, af fíflum og sóleyj- um og sólskini, þetta þóttist eg sjá gegn- um svefninn. En eg vaknaði við fóta- stapp og lceti, og sá að þaó voru lömb að leika sér. Það var komið miðaftan, og fór eg strax heim. Dagurinn var nú farinn að dofna, sólin að lækka, og skuggarnir stækka, en samt skein sólin skært. Um kvöldið gat eg ekki sofnað, bæði af því að eg var að hugsa um þennan dag, og ifka af því að eg hafði sofiB dag- inn áður. Sofnaði eg ekki fyr en klukk- an 3jí, og er mér dagur þessi mjög minnisstæður. Helgi Tryggvason, 14 ára 1914. Um hundinn. Hundar eru mismunandi að stærð, sumir eru á stærð við kálf, cn aðrir minni en köttur. Fæturnir eru háir með fimm tám, og á tánum eru klær, sem lianu getur ekki dregið inn þcgar liann gengur. Rófan er loðin og liringuð upp. Hárið er stutt og þétt og liggur aftur, og er liturinn mismunandi. Höf- uðið er fremur stórt og trýuið langt. Augun eru lítil, og oft blá eða móleit, og skín bæði út úr þeim trygð og blíða. Eyrun eru snogg og standa upp. Munn- uriun er stór með mörgum tönnum og tveimur vígtönnum í hvorum góm. Af hundunum liafa mcnn mikið gagn. Þeir eru hafðir fyrir skoiliunda til aó sækja íugla, fjárhunda til að hjálpa til aó reka fé, og varðhunda til að verja hús og tún. Huudar liafa mismandi mikið vit, eins og dæmi eru til.— Fyrir nokkrum árum var hundur hér í Keflavik, sem oft kom í búðina til „Duus“. Hundurinn tók eftir því að menn, sem komu inn í búðina, fengu búðarmönnum eitthvað, og búðarmenn- irnir fengu þeim þá eittlivað oft ætilcgt aftur. Einn dag tók liundurinn upp á því að koma með stein í munninum og lagði hann á búðarborðið ; lagði hann þá fæturna upp á borðið og beið þangað til hann fékk eitthvað gott í munninn. Þessu hélt hann lengi áfram. Þetta bend- ir á vit lijá hundinum ; hann sá, að mennirnir keyptu fyrir peninga, en sjálfur hafði hann ekki annað en steina. Karl Vilhjálmsson, 13 ára. (EndurprentaS.) u
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.