Syrpa - 01.10.1915, Side 88

Syrpa - 01.10.1915, Side 88
150 SYRPA II. HEFTI 1915 gagnvart Nikulási; og jafnvel van- traust. í hirð keisarans eru sterkar lireifingar til friðar. Keisarafrúin vill fórna öliu fyrir friðarsakir. f því atriði fylgir henni af alefli, “spá- maðurinn og kraftaverkamaðurinn” Rospúlin. Hann er munkur og hefir afarmikil áhrif á keisarann sjálfann, sem er einkar hjátrúarfull. ur. Þegar keisarinn kemur á víg- völlinn öðru hvoru, hefir hann altaf á reiðum höndum ótal uppá- stungur til þess að hretta strfðinu og semja frið. Honum hraus hugur við öllum þeim ósköpum sem fyrir augu hans og eyru bar þegar hann kom á orustu-völlinn. Það er jafn- vel frá því sagt með góðum heim- ildum, iað hann hafi vakið máls á því við Nikulás hvort ekki mundi hugsanlegt að stöðva stríðið. Niku- lás hlustaði á hann þegjandi og sagði svo: “Yðar hátign; ef þetta er hugsun yðar, þá held eg stríðinu áfram í mínu eigin nafni.” Keisarinn svaraði engu. Það var Nikulás sem svifti Reuenkamp herstjórninni í Austur Prússlandi eftir ósigurinn við Tannenborg. Reuenkamp við- hafði fornar og úreltar striðs að- ferðir. Hann er drykkjumaður mikill, hávaðasamur, ákaflyndur og drottnunargjarn fram úr hófi. Stórhertoginn rak hann frá her- stjórn, án þess að ráðgast um það við keisarann. Von Reuenkamp fór tafarlaust til Pótursborgar og skýrði mál sitt fyrir keisaranum. Hann símaði samstundis til stór- Syrpa — Galley 33. hertogans og skipaði honum að fá Reuenkamp herstjórnina í hendur aftur. Stórhertoginn svaraði á þessa leið: “Reuenkamp kemur aldrei nærri herstjórn á meðan eg er við." Nikulás hefir enn aðalherstjórn- ina og Reuenkamp er enn aðgerða- laus í Pétursborg. Bústaður Nikulásar er f Streina, og þar hefir hann búið oftast síðan í Japan stríðinu; er það afskektur staður og þar er hann sökum þess hve óvinsæll hann er. öðru máli er áð gegma með konu hans. Hún hefir oftast verið í Pétursborg til þess að koma í framkvæmd málum sínum og hans. Þau eiga engin börn. Nikulás hefir verið í Streina rétt eins og einsetu- maður. Pólkið þar í grendinni kallar hann “stóra flakkarann” fyrir þá sök að hann ferðast um á litlum rúss- neskum hestum. Þegar hann situr á hestbaki verður hann að halda upp fótunum til þess að þeir ekki drag- ist við jörðina. Allir húsmunir í Streina, sem hann notar sjálfur eru 10 þumlung- um hærri en venjulega gerist. Skrif- borðið hans, til dæmis, er 10 þuml. hærra en önnur skrifborð; sömu- leiðis stólar hans, rúm hans ogfleira Þetta verður að vera svona sökum þess hversu hár hann er. Hann hefir einn sið sérlega ein- kennilegan. Hann borðar oft að- eins með fingrunum án þess að nota hníf eða matkvísl, og kastar bein- um og hnútum í kringum sig á gólf- ið að forn rússneskum sið. (Þetta minnir á forn Islendinga og hnútu köstin), kveðst hann gera þetta til þess að hafa samneyti við for- feður sína. Stundum aftur á móti viðhefir hann fínustu hirðsiði. Stundum er hann þögull og hljóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.