Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 89

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 89
SYRPA II. HEFTI 1915 151 ur og- nærri þunglyndur, virðist sem þunglyndi sæki á hann á hverjum morgni, en hverfi eða dreifist þegar dagurinn kemur með störfum sínum. Fyrri part dagsins vinnur hann uppihaldslaust. Á kveldin er hann ávalt glaður og skrafhreyfinn. Bústaður hans í Streina er ein- faldurogblátt áfram í samanburði við önnur heldrimanna híbýli í Rússlandi. Þar eru engar dýrar myndir né myndastyttur. Aðal- skrautið þar eru ýms hernaðar- merki og vopn frá ýmsum öldum. Eina skrautmyndin þar er mynd af föður hans í fullri stærð. Hann var hershöfðingi eins og Nikulás. Aðiia mynd hefir hann af afa sínum, og þá þriðju af Niapoleon. En fleira er það sem sýnist ganga honum f augu; þar er alt skreytt blómum. Hann hefir stóreflis blómahús og eru þaðan flutt ný og ný blóm á hverjum degi, til þess að skreyta með hin 40 herbergi í aðsetur stað stórhertogans. Tveim mánuðum áður en stríðið byrjaði, pantaði hann marga blóma standa úr gleri, frá Pétursborg. Eru þeir með allskonar fögru lagi og gerð. Þessir blóma standar voru þúsundir iað tölu og svo einkenni- legir að verksmiðjueigandinn lét sérstaklega spyrjast fyrir um það til hvers þeir væru ætlaðir. Stórhertoginn hló þegar skrifari hans las bréfið frá verltsmiðjueig- andanum og sagði: “Segðu honum að þeir eigi að vera til þess að hafa þá innan í fornum brynjum.” Að sjálfsögðu liefir verksmiðju- stjórin orðið steinhissa þegar hann fékk þessa skýringu. Sannleikur- inn er sá að ýmiskonar lag á brynj- um og herklæðum liafði orðið til þess, að Nikulási datt í hug að pianta blóma standa með þessu lagi. Þá blómastanda sem hann átti gat liann ekki látið tolla f her- klæðagötum, og lét því geia þessa nýju sérstaklega til þess lagaða. Þegar standarnir komu, ljómuðu öll þessi fornu herklæði með fegurstu blómum af öllu tagi. Það eina sem stórhertoginn hefir sér til ánægju, annað en liermál er stjörnufræði. f Streina á hann full- komin störnu-rannsóknaráhöld og þegar hann flytur fyrirlestra um einhver atriði stjörnufræðinnar þá er því fagnað af vísindamönnum. Ekki vegna þess að hann er í hárri stöðu, heldur sökum þess hve ein- staklega vel hann er að sér í þeim vísindum. Nikulás er einn af þeim fáu Rússum sem hætt hafa við hina stóru postulínsofna sem hafðir eru í húsum; og það jafnvel hjá keisar- anum sjálfum. Hann hefir sett upp hjá sér amerísk vatnshitunar- færi og amerísk baðáhöld. Yínsölubannið á Rússlandi er algerlega hans verk. “Drukkinn hermaður getur ekki skotið beint” sagði stórhertoginn þegar stríðið byrjaði. Á þessu bygði hann ástæður sínar fyrir vín- sölubanninu; og svo sannfærandi voru þessi rök að vínsölunni var hætt þótt við það töpuðust hund- ruð miljón rúbla í tokjum árlega. Enda þótt stórhertoginn stjórni tólf herdeildum frá einum miðstöð. vum þá hefir hiann það fyrir ófrá- víkjanlega reglu að koma fram á vígvöllinn hvenær sem hann heldur að það veiti hermönnunum kjark. Þegar liann kemur þar lætur hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.